| Sf. Gutt

Ykkar skoðun


Lokakafli deildarkeppninnar á Englandi fer í hönd. Liverpool er úr báðum bikarkeppnunum og liðið nær varla Chelsea í efsta sæti deildarinnar. En nær liðið sæti í Meistaradeildarinni?

Liverpool hefur verið meðal fjögurra efstu liða frá því í haust en slakt gengi framan af árinu veikti stöðu liðsins því nokkur önnur lið eiga líka möguleika. Meirihluti ykkar telur að Liverpool nái einu af fjórum efstu sætunum. Drjúgur hluti ykkar er ekki viss og álíka stór hluti telur að markmiðið náist ekki. Við vonum það besta! 

Já! 55%

Ég er ekki viss. 22%

Nei! 23%

Greidd og gild atkvæði voru 117.


TIL BAKA
Nýlegar fréttir
Fleiri fréttir
Fréttageymslan