| Grétar Magnússon

Þriðji búningurinn kynntur

Í dag var þriðji búningur félagsins fyrir komandi tímabil kynntur til leiks.

Treyjan, stuttbuxurnar og sokkarnir eru að þessu sinni í appelsínugulum lit og það verður að segjast að þetta er virkilega vel heppnuð hönnun.  Markmennirnir eru svo í grænum treyjum, stuttbuxum og sokkum.

Liðið mun spila í þessum búningum gegn Crystal Palace á miðvikudaginn þegar liðin mætast í Premier League Asia Trophy.
TIL BAKA
Nýlegar fréttir
Fleiri fréttir
Fréttageymslan