| Grétar Magnússon

Liverpool mætir Hoffenheim

Nú rétt í þessu var dregið í umspil fyrir riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu og mæta okkar menn Hoffenheim frá Þýskalandi.


Fyrri leikurinn fer fram í Þýskalandi og seinni leikurinn verður á Anfield, sem verður að teljast þægilegri staða fyrir Liverpool.  Roberto Firmino var keyptur til Liverpool frá Hoffenheim á sínum tíma og hann fær því að mæta sínum gömlu félögum.

Aðrir leikir umspilinu eru:

Qarabag FK - FC Kaupmannahöfn

Apoel FC - Slavia Prag

Olympiakos - HNK Rijeka

Celtic - FC Astana

Hapoel Beer-Sheva - NK Maribor

Istanbul Basaksehir - Sevilla

Young Boys - CSKA Moskva

Napoli - Nice

Sporting Lissabon - Staua Búkarest
TIL BAKA
Nýlegar fréttir
Fleiri fréttir
Fréttageymslan