| Grétar Magnússon

Breytingar á leikjum

Vegna beinna sjónvarpsútsendinga hafa fjórir leikir verðir færðir til í október og nóvember.

Heimaleikur við Manchester United sem fer fram laugardaginn 14. október hefur verið færður fram til klukkan 11:30 að íslenskum tíma.

Útileikur við Tottenham hefur verið færður til sunnudagsins 22. október og hefjast leikar klukkan 15:00 að íslenskum tíma.

Laugardaginn 4. nóvember mæta okkar menn West Ham á útivelli og verður það síðasti leikur dagsins þar sem leikar hefjast klukkan 17:30.  Athugið að þarna verður kominn búið að breyta klukkunni í Englandi þannig að Ísland er komið á sama tíma.

Laugardaginn 25. nóvember mæta svo meistarar Chelsea í heimsókn á Anfield og hefur sá leikur einnig verður færður til klukkan 17:30.


TIL BAKA
Nýlegar fréttir
Fleiri fréttir
Fréttageymslan