| Grétar Magnússon

Breytingar á leikjum í janúar

Þrjár breytingar á leikjum liðsins vegna beinna sjónvarpsútsendinga í janúar voru tilkynntar í dag.

Manchester City koma í heimsókn á Anfield og sá leikur hefur verið færður til sunnudagsins 14. og hefst hann klukkan 16:00.

Útileikur við Swansea hefur verið settur á mánudagskvöldið 22. janúar og verður flautað til leiks klukkan 20:00.

Að lokum er það svo útileikur við Huddersfield sem fer fram þriðjudagskvöldið 30. janúar klukkan 20:00.


TIL BAKA
Nýlegar fréttir
Fleiri fréttir
Fréttageymslan