| Sf. Gutt

Hápunktur ársins 2017 - Númer 1

Þá er komið að hápunkti ársins 2017 að mati ykkar lesenda Liverpool.is. En hvað skyldi hafa borið hæst? Jú, þó svo að Egyptinn Mohamed Salah hefi ekki komið til Liverpool fyrr en síðasta sumar þá varð frábær byrjun þessa snjalla leikmanns fyrir valinu hjá ykkur sem sá atburður nýliðins ár sem hæst bar!

Hér er til upprifjunar Hápunktur ársins 2016.
Frábær byrjun Mohamed Salah. 68%.Magnaður sóknarleikur. 15%.Sæti tryggt í Meistaradeildinni. 10%.Kaupin á Virgil van Dijk. 5%.Riðlakeppnin í Meistaradeildinni. 2%

Greidd og gild atkvæði voru 380.

TIL BAKA
Nýlegar fréttir
Fleiri fréttir
Fréttageymslan