| Grétar Magnússon

Staðfestar dagsetningar

Búið er að tilkynna hvenær leikir Liverpool og Manchester City í 8-liða úrslitum Meistaradeildar fara fram.

Fyrri leikurinn fer fram á Anfield miðvikudaginn 4. apríl og hefst hann klukkan 18:45 að íslenskum tíma.  Seinni leikurinn er svo þriðjudagskvöldið 10. apríl á Etihad leikvanginum í Manchester klukkan 18:45.

TIL BAKA
Nýlegar fréttir
Fleiri fréttir
Fréttageymslan