Fríðindi sem fylgja aðild að Liverpoolklúbbnum á Íslandi
Púllarar sem vilja ganga til liðs við klúbbinn spyrja gjarnan að því hvað þeir fái í
staðinn fyrir greiðslu ársgjalds. Hérna er það sem nú liggur fyrir þegar þetta er
skrifað:
1. Aðgangur af málgagni klúbbsins, Rauða hernum. Í blaðinu birtast viðtöl, greinar og annar fróðleikur sem birtast hvergi annars staðar.
2. Afsláttur á árshátíð klúbbsins á hverju ári.
3. Mögulegur aðgangur að stuðningsmannamiðum á Liverpool leiki á hverju ári.
4. Barmmerki klúbbsins, nýtt á hverju ári.
5. Jólagjöf ef þú borgar fyrir 15. janúar á hverju tímabili.
6. Aðgang að viðburðum fyrir stuðningsmenn um land allt.
7. Rafræna félagsaðild í gegnum Abler sem veitir eftirfarandi afsláttar kjör:
- 27% afslátt af drykkjum á Minigarðinum (hægt er að nálgast kóða í gegnum Abler)
- 10% afslátt af Liverpool vörum hjá Jóa Útherja. Sýna þarf virka áskrift í Abler til að njóta afsláttarins.
- 10% afsláttur af öllum vörum Bestseller (Jack & Jones, Vero Moda, Name It, Selected, og Vila). Sýna þarf virka áskrift í Abler til að njóta afsláttarins.
8. Tækifæri til að láta gott af sér leiða í skemmtilegum félagsskap þar sem menn vinna að sameiginlegu áhugamáli.
9. Þátttaka í öflugu félagsstarfi sem miðar að eflingu samfélags Liverpool
stuðningsmanna á Íslandi.
10. Hluti félagsgjalda í Liverpool klúbbinn fer í styrktarsjóð klúbbsins sem lætur gott
af sér leiða á hverju ári.

