• | Grétar Magnússon

  6. deildarsigurinn í röð

  Liverpool vann sinn 6. deildarleik í röð þegar Dýrðlingarnir í Southampton komu í heimsókn á Anfield. Lokatölur voru 3-0 þar sem leikmenn tóku fótinn nokkuð vel af bensíngjöfinni í seinni hálfleik.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Spáð í spilin

  Næsti leikur okkar manna er gegn Southampton á Anfield og fer hann fram laugardaginn 22. september kl. 14:00 að íslenskum tíma.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Dejan farinn að æfa

  Dejan Lovren er loksins farinn að æfa. Hann kom meiddur til Liverpool eftir HM og var lengi að ná sér þannig að hann gæti farið að taka þátt í æfingum.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Leikur fyrir klúbbmeðlimi

  Liverpool klúbburinn á Íslandi í samstarfi við Liverpool FC efnir til leiks fyrir klúbbmeðlimi sína.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Daniel hefur endurgoldið traustið

  Daniel Sturridge kom Liverpool á bragðið á móti Paris St-Germain. Jürgen Klopp segir Daniel hafa endurgoldið það traust sem honum hefur verið sýnt.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Hressileg byrjun á Evrópuvegferðinni

  Byrjunin á Evrópuvegferð Rauða hersins á leiktíðinni 2018/19 var hressileg. Stjörnulið Paris Saint-Germain var lagt að velli á Anfield.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Spáð í spilin

  Evrópuvegferð Liverpool leiktíðina 2018/19 hefst annað kvöld á Anfield. Frönsku meistararnir Paris Saint-Germain koma í heimsókn og vegferðin hefst því.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Fréttir af lánsmönnum

  Eftir góða byrjun hjá mörgum lánsmönnum félagsins spiluðu aðeins sjö leikmenn af þeim fimmtán sem eru á láni um nýliðna helgi. Hér má lesa um gengi þeirra.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Fimm sigrar í röð í þriðja sinn

  Sigur Liverpool á Tottenham Hotspur í gær innsiglaði fimmta deildarsigur liðsins í röð frá upphafi leiktíðar. Það hefur aðeins gerst tvisvar áður.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Ennþá fullt hús

  Liverpool er ennþá með fullt hús stiga eftir fimm umferðir í deildinni. Rauði herinn gerði góða ferð á nýja Wembley og vann þar sigur.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Spáð í spilin

  Landsleikjahlé er að baki og nú hefjast lið handa um að safna stigum í sínum deildum. Liverpool er efst í deildinni og sigur á Wembley.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Landsleikir

  Hér rennum við yfir gengi leikmanna liðsins með landsliðum sínum í þeim leikjum sem fram fóru eftir laugardaginn 8. september.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Jürgen stjóri í tveimur löndum á tveimur dögum!

  Jürgen Klopp var á ferðinni núna á meðan hlé var á deildarkeppnum vegna landsleikja. Hann stýrði tveimur liðum í tveimur löndum.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Leikdagur í Deildarbikar

  Búið er að gefa út hvenær Liverpool mætir Chelsea í þriðju umferð enska Deildarbikarsins á Anfield.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Landsleikir

  Nokkrir leikmenn liðsins hafa spilað með landsliðum sínum og við rennum yfir gengi þeirra hér.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Bæting í innköstum

  Andy Robertson segir að nýi innkastþjálfarinn Thomas Gronnemark hafi nú þegar bætt innköstin hjá sér sem og annara leikmanna.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Góðar fréttir af Lallana

  Adam Lallana meiddist á æfingu með enska landsliðinu og dró sig út úr landsliðshópnum. Hann verður sem betur fer ekki lengi frá.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Simon meiddur

  Fyrst Adam Lallana og nú er það Simon Mignolet. Belginn er annar leikmaður Liverpool til að koma heim vegna meiðsla og landsleikjahrotan ekki byrjuð!

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  19 leikmenn í landsliðsverkefnum

  Alls er 19 leikmenn úr aðalliðshópi félagsins í verkefnum með landsliðum sínum þessa dagana. Hér má lesa hvað þeir taka sér fyrir hendur.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Adam kominn meiddur heim

  Adam Lallana er kominn meiddur heim til Liverpool. Hann var valinn í enska landsliðið en meiddist.

  Nánar
 • | Heimir Eyvindarson

  Andy Robertson fyrirliði skoska landsliðsins

  Ævintýri Andy Robertson ætla engan endi að taka. Í dag var tilkynnt að hann yrði fyrirliði Skotlands í næstu tveimur landsleikjum a.m.k. Hann er þriðji leikmaður Liverpool til að hljóta þennan heiður.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Nýr samningur

  Fyrirliðinn Jordan Henderson skrifaði í dag undir nýjan langtíma samning við félagið.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Fréttir lánsmönnum

  Rennum yfir gengi lánsmanna félagsins í síðustu viku og um nýliðna helgi.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Fæðingardagur Bill Shankly

  Í dag 2. september er fæðingardagur William Shankly sem fæddist í skoska námuþorpinu Glenbuck. Hann átti eftir að verða goðsögn í lifanda lífi og gott betur en það.

  Nánar
 • | Heimir Eyvindarson

  Erfiður sigur á Leicester

  Liverpool vann Leicester á útivelli í dag. Liðið er enn á toppnum með fullt hús stiga, en fékk á sig fyrsta markið í dag. Það hlaut að koma að því.

  Nánar
Fréttageymslan