• | Sf. Gutt

  Kenny Dalglish á The Kop!

  Kóngurinn var meðal þegna sinna þegar Liverpool mætti Bournemouth á dögunum. Í fyrsta sinn var Kenny Dalglish á meðal þegna sinn á The Kop.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Gleðilegt sumar!

  Við óskum öllum lesendum Liverpool.is, nær og fjær, gleðilegs sumars og sólríkra daga. Um leið þökkum við fyrir veturinn sem var að líða.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Sadio Mané í liði ársins

  Samtök knattspyrnumanna í Englandi hafa valið lið ársins í ensku úrvalsdeildinni fyrir tímabilið og að þessu sinni er Sadio Mané fulltrúi Liverpool í liðinu.

  Nánar
 • | Heimir Eyvindarson

  Pulis álögin á bak og burt

  Liverpool vann góðan 0-1 sigur á WBA á The Hawthorns í gær. Þetta var í fyrsta sinn sem Liverpool sigrar lið undir stjórn Tony Pulis á hans heimavelli í Úrvalsdeild.

  Nánar
 • | Heimir Eyvindarson

  Spáð í spilin

  Liverpool smellir sér í stutta rútuferð til West Bromwich í ensku miðlöndunum nú í morgunsárið og mætir WBA á The Hawthorns í hádegisleik dagsins.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Gleðilega páska!

  Liverpool klúbburinn á Íslandi sendir félagsmönnum sínum sem og öllum landsmönnum nær og fjær bestu óskir um góða og gleðilega páska.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Í minningu

  Í dag eru tuttugu og átta ár liðin frá Hillsborough harmleiknum. Þá létust 96 stuðningsmenn Liverpool á Hillsborough leikvanginum í Sheffield.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Breyting á leiknum við West Ham

  Síðasti útileikur tímabilsins gegn West Ham United hefur verið færður til sunnudagsins 14. maí.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Mané búinn í aðgerð

  Sadio Mané gekkst undir aðgerð á hné á þriðjudaginn var og eftir hana þakkaði hann stuðningsmönnum félagsins fyrir góðar kveðjur sem hann hefur fengið eftir að meiðslin komu í ljós.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Fréttir af lánsmönnum

  Það er kominn tími til að flytja fréttir af gengi lánsmanna félagsins en eins og venjulega áttu þeir misjöfnu gengi að fagna með liðum sínum í liðinni viku.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Æfingaleikur í Ástralíu í lok maí

  Um helgina var tilkynnt að liðið heldur til Ástralíu í lok maí og spilar æfingaleik við Sydney FC.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Coutinho ætlaði sér alltaf að spila

  Philippe Coutinho var ekki í byrjunarliðinu gegn Stoke um liðna helgi vegna veikinda í miðri viku en hann hafði engan áhuga á að missa af leiknum og ætlaði sér alltaf að taka þátt í leiknum.

  Nánar
 • | Ingi Björn Ágústsson

  Carragher forfallast, Hyypia mætir

  Carragher því miður kemst ekki á árshátíð okkar en fyrrum fyrirliðinn Sami Hyypia mætir og fyllir hans skarð!

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Ótrúleg endurkoma gegn Stoke

  Gríðarlega mikilvæg þrjú stig komu í hús í dag þegar Liverpool náði að sigra Stoke City á útivelli 1-2 eftir að hafa verið undir í hálfleik.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Spáð í spilin

  Það er skammt stórra högga á milli þessa dagana og næsti leikur okkar manna er gegn Stoke City á útivelli. Leikurinn fer fram laugardaginn 8. apríl og hefst klukkan 14:00 að íslenskum tíma.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Af kvennaliðinu

  Keppnistímabilið hjá kvennaliði Liverpool er hafið. Keppnin byrjaði með FA bikarnum og stelpurnar eru komnar í undanúrslit.

  Nánar
 • | Heimir Eyvindarson

  Enn og aftur töpuð stig gegn minni spámönnum

  Enn og aftur á Liverpool í vandræðum með liðin í neðri hluta deildarinnar. Nú var það Bournemouth sem náði í stig á Anfield.

  Nánar
 • | Heimir Eyvindarson

  Spáð í spilin

  Liverpool tekur á móti Bournemouth á Anfield í Úrvalsdeildinni í kvöld. 25 stigum munar á liðunum í deildinni, sem gefur stuðningsmönnum Liverpool kannski ekki tilefni til bjartsýni

  Nánar
 • | Ingi Björn Ágústsson

  Miðasala hefst á morgun

  Almenn miðasala á árshátíð Liverpool klúbbsins með Jamie Carragher hefst kl 12 þann 4. apríl

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Af Íslandsferð Jamie Carragher

  Í gær var greint frá því hér á síðunni að hægt yrði að hitta Jamie Carragher á Spot þar sem hann hefði komið til Íslands.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Frábær sigur á Everton

  Liverpool sigruðu nágranna sína í Everton öðru sinni á leiktíðinni. Lokatölur voru 3-1 og stigin voru gríðarlega mikilvæg í toppbaráttunni.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Carra mættur!

  Eins og allir vita þá verður Jameie Carragher heiðursgestur á árshátíð Liverpool klúbbsins í vor en hann hann er mættur fyrr en ætlað var!

  Nánar
Fréttageymslan