• | Grétar Magnússon

  Landsleikjafréttir

  Þá er síðasta landsleikjahléi tímabilsins lokið og við rennum yfir gengi okkar manna með landsliðum sínum.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Samed Yesil á braut

  Það hefur verið venja að greina frá brottför aðalliðsmanna. Það gelymdist að greina frá brottför Samed Yesil og skal nú bætt úr.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Adam Lallana meiddur næstu vikurnar!

  Adam Lallana er meiddur og óttast er að hann geti ekki spilað með Liverpool næstu vikurnar. Hann meiddist með landsliðinu.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Marko farinn að æfa

  Marko Grujic er farinn að æfa aftur eftir að hafa verið frá vegna meiðsla um nokkurt skeið. Hann spilaði síðast með aðalliði Liverpool.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Steven tileinkaði Ronnie Moran sigurinn!

  Nokkrir af lærisveinum Ronnie Moran spiluðu á Anfield í dag þegar goðsagnalið Liverpool vann Real Madrid. Eftir leikinn tileinkaði Steven Gerrard Ronnie sigurinn.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Þeir gömlu unnu í Musterinu!

  Sól, blíða, fullur völlur og sigur Liverpool!! Það var mikið um dýrðir á Anfield Road í dag þegar goðsagnalið Liverpool vann Real Madrid.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Landsleikjafréttir

  Fyrsta landsleikjahrina ársins er hafin. Liverpool á leikmenn úti um allar trissur.

  Nánar
 • | Bragi Brynjarsson

  Voru að losna 7 sæti á Liverpool - Southampton

  7 sæti laus Liverpool - Southampton Þessi leikur verður að vinnast ! farðu inn á www.vita.is

  Nánar
 • | Ingi Björn Ágústsson

  Forsala á árshátíð er hafin

  Félagsmenn hafa nú fengið sendan tölvupóst með leiðbeiningum um kaupa á miða á árshátíðina 24. maí.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Kenny Dalglish minnist Ronnie Moran

  Ronnie Moran er látinn. Kenny Dalglish þekkti Ronnie vel. Ronnie þjálfaði hann sem leikmann.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Ronnie Moran látinn!

  Ronnie Moran, fyrrum leikmaður og þjálfari hjá Liverpool er látinn. Tilkynnt var um fráfall hans í morgun. Ferill Ronnie, sem nefndur hefur verið Herra Liverpool, hjá Liverpool spannaði 49 ár.

  Nánar
 • | Ingi Björn Ágústsson

  Miðasala á árshátíð Liverpool klúbbsins

  Miðasalan hefst annað kvöld er félagsmenn fá sendan tölvupóst með link fyrir miðakaupum. Athugið að félagsmenn bera ábyrgð á að netfang sé rétt skráð.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Æft á Tenerífe

  Jürgen Klopp hélt með liðið sitt til Tenerífe á mánudaginn og þar verður æft næstu fjóra dagana. Þeir leikmenn sem ekki voru valdir í landslið sín fóru í æfingaferðina.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Landsleikjahlé

  Síðasta landsleikjahlé tímabilsins fer nú í hönd og sem fyrr eru nokkrir leikmenn liðsins í verkefnum með landsliðum sínum á meðan restin af leikmannahópnum heldur í æfingabúðir til Tenerife.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Harry bætt í landsliðshópinn

  Ungliðinn Harry Wilson var í dag valinn í landsliðshóp Wales. Hann er yngsti landsliðmaður Liverpool frá upphafi vega.

  Nánar
 • | Heimir Eyvindarson

  Jafntefli á Etihad

  Liverpool gerði jafntefli við Manchester City á Etihad í miklum hasarleik i dag. Fullt af færum á báða bóga og fullt af vafasömum atriðum út um allan völl.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Jamie Carragher heiðursgestur !!

  Liverpoolklúbburinn á Íslandi kynnir með stolti árshátíð klúbbsins sem fram fer í Kórnum miðvikudaginn 24. maí. Heiðursgestinn þarf ekki að kynna fyrir neinum en það er sjálfur Jamie Carragher.

  Nánar
 • | Heimir Eyvindarson

  Spáð í spilin

  Liverpool mætir Manchester City á Etihad á morgun. Það þarf allt að ganga upp til að endurtaka leikinn frá því á gamlárskvöld á Anfield

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Roberto gæti spilað

  Roberto Firmino missti af leik Liverpool og Burnley um síðustu helgi en vonast er til að hann geti spilað á sunnudaginn. Fátt er um framherja.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Ben Woodburn í landsliði Wales

  Ein helsta vonarstjarna Liverpool, hinn 17 ára gamli Ben Woodburn, hefur verið kallaður upp í landsliðshóp Wales fyrir leik liðsins gegn Írlandi í undankeppni HM 2018.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  125 ár frá stofnun Liverpool Football Club!

  Í dag eru 125 ár liðin frá því knattspyrnufélag sem fékk nafnið Liverpool Football Club var stofnað í ensku borginni Liverpool. Formlegur afmælisdagur er ekki í dag en hann markar samt tímamót.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Ætla að sanna mig hjá Liverpool!

  Jon Flanagan hefur ekki gefið upp alla von um að hann geti komist í lið Liverpool á nýjan leik. Hann ætlar að koma sterkur til baka úr láninu hjá Burnley.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Skref í rétta átt!

  Þjóðverjinn Emre Can skoraði sigurmark Liverpool á móti Burnley í gær. Hann segir sigurmarkið og sigurinn vera skref í rétt átt fyrir bæði.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Seiglusigur á Burnley

  Það var ekki tilþrifunum fyrir að fara hjá Liverpool þegar liðið vann seiglusigur á Burnley á Anfield í dag. En stigin eru jafn góð hvernig sem spilað er.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Spáð í spilin

  Eftir brösótt gengi hjá Liverpool það sem af er árs gefst tækifæri núna á sunnudaginn til að setja kraft í málið. Í það minnsta gefst færi á að vinna í fyrsta skipti.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Ykkar skoðun

  Lokakafli deildarkeppninnar á Englandi fer í hönd. Liverpool er úr báðum bikarkeppnunum og liðið nær varla Chelsea í efsta sæti deildarinnar. En nær liðið?

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Jordan enn meiddur

  Jordan Henderson er enn ekki orðinn góður af meiðslum sínum og getur trúlega ekki spilað á móti Burnely á sunnudaginn.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Óvissa um framtíð Emre Can

  Nokkur óvissa er ríkjandi um framtíð Emre Can hjá Liverpool. Núna í sumar er eitt ár eftir af samningi hans og viðræður um nýjan ganga hægt.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Fernando Torres á batavegi

  Fernando Torres, fyrrum leikmaður Liverpool, er á batavegi eftir að hafa fengið slæmt höfuðhögg í leik fyrir helgi.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  James ánægður með betri leik

  James Milner var ánægður með að Liverpool spilaði vel og vann Arsenal. Hann er þó argur út af óstöðugleika liðsins.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Mikilvægur sigur á Arsenal

  Það fór eins og margir bjuggust við þegar Arsenal komu í heimsókn í lokaleik laugardagins 4. mars. Leikmenn Liverpool sýndu sitt rétta andlit eins og svo oft áður gegn liði í toppbaráttunni.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Til hamingju með daginn Kenny!

  Kenny Dalglish á afmæli í dag og er rétt að senda honum afmæliskveðju! Kóngurinn situr nú í stjórn Liverpool Football Club.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Spáð í spilin

  Eftir ömurlegt tap fyrir Leicester í síðasta leik mæta okkar menn Arsenal á Anfield laugardaginn 4. mars og hefjast leikar klukkan 17:30.

  Nánar
 • | Ingi Björn Ágústsson

  Liverpool v Everton - 2 sæti laus

  Vegna forfalla þá eru 2 sæti laus í ferð okkar á Anfield á leik Liverpool og Everton 31. mars - 3.Apríl Baráttan um borgina !

  Nánar
Fréttageymslan