• | Grétar Magnússon

  Skoraði og lagði upp mark

  Harry Wilson var í eldlínunni með landsliði Wales fyrr í dag þegar þeir mættu Kína í æfingaleik. Wilson byrjaði leikinn á 21. afmælisdegi sínum, skoraði mark og lagði upp eitt í 0-6 sigri.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Besti tími ferils míns!

  Roberto Firmino telur að núna sé besti tími ferils hans hingað til. Hann segir engu skipta hver skori mörkin hjá Liverpool svo fremi að.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Leggjum allt í sölurnar!

  Það er Englandsorrusta framundan í Meistaradeildinni. Liverpool og Manchester City mætast. Jürgen Klopp segir að allt verði lagt í sölurnar.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Verð að þakka félögum mínum!

  Mohamed Salah skoraði fernu á móti Watford og er þar með kominn með 36 mörk á leiktíðinni. Hann segist eiga liðsfélögum sínum þetta að þakka.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Mohamed Salah með nýtt félagsmet!

  Mohamed Salah er búinn að skora 36 mörk á þessu keppnistímabili sem er félagsmet fyrir leikmann á sinni fyrstu leiktíð hjá Liverpool. Mörkin hefur hann skorað í 41 leik.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Sýning í snjókomunni!

  Liverpool með Mohamed Salah í aðahlutverki bauð upp á sýningu á Anfield í dag. Egyptinn skoraði hvorki fleiri né færri en fjögur mörk. Um leið setti hann nýtt félagsmet.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Spáð í spilin

  Eftir vonbrigði á Old Trafford um síðustu helgi dugar ekki annað en að koma sér í gang á nýjan leik. Watford kemur í heimsókn á Anfield síðdegis í dag.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Nágrannaslagurinn færður

  Í kjölfarið á Meistaradeildardrættinum í gær var ákveðið að færa leik Everton og Liverpool yfir á laugardaginn 7. apríl og hefst hann klukkan 11:30.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Staðfestar dagsetningar

  Búið er að tilkynna hvenær leikir Liverpool og Manchester City í 8-liða úrslitum Meistaradeildar fara fram.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Liverpool mætir Manchester City !

  Nú er ljóst hvaða lið Liverpool mætir í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar og verkefnið gæti varla verið erfiðara en meistaraefnin í Manchester City eru mótherjarnir.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  126 ár frá stofnun Liverpool Football Club!

  Í dag eru 126 ár liðin frá því knattspyrnufélag sem fékk nafnið Liverpool Football Club var stofnað í ensku borginni Liverpool. Aldeilis góður dagur!

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Úr leik

  Unglingalið Liverpool er úr leik í Evrópukeppni yngri liða. Liverpool féll úr leik eftir vítaspyrnukeppni á móti Manchester City.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Goðsagnir Liverpool fá heimsókn

  Goðsagnir Liverpool fá góða gesti í heimsókn á Anfield þann 24. mars. Þá kemur Bayern Munchen til leiks við Liverpool.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Divock Origi gengur illa

  Divock Origi hefur gengið heldur illa hjá Wolfsburg á leiktíðinni. Óvíst er um framtíð hans eins og sakir standa.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Trent Alexander-Arnold baðst afsökunar

  Trent Alexander-Arnold var óánægður með framgöngu sína á Old Trafford og baðst afsökunar eftir leikinn á Instagram síðu sinni.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Naumt tap

  Liverpool mátti þola naumt tap á Old Trafford í dag. Liverpool náði þar með ekki öðru sæti deildarinnar. Ekki í bili að minnsta kosti.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Spáð í spilin

  Það vantar ekki að stórlið leiða saman hesta sína í Manchester í hádeginu á morgun. Rauði herinn hefur ekki haft betur gegn Rauðu djöflunum í síðustu deildarleikjum en það styttist í.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Iker Casillas þakkaði The Kop

  Iker Casillas markmaður Porto þakkaði The Kop fyrir frábærar móttökur sem hann fékk þegar hann kom út á völlinn til að verja markið fyrir framan þessa frægu stúku.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Tilbúnir í allt!

  Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, segir að engu máli skipti hvaða lið verður mótherji Liverpool í átta liða úrslitum keppninnar.

  Nánar
 • | Heimir Eyvindarson

  Steindautt jafntefli og áfram í 8-liða

  Liverpool og Porto gerðu tiltölulega dautt 0-0 jafntefli á Anfield í gærkvöldi. Liverpool vann einvígið 5-0 samanlagt og er komið áfram í 8 liða úrslit Meistaradeildarinnar

  Nánar
 • | Heimir Eyvindarson

  Spáð í spilin

  Í kvöld tekur Liverpool á móti Porto á Anfield í kvöld í seinni leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Portúgalska liðið þarf kraftaverk til að komast áfram í 8 liða úrslitin.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Fyrsti sigur Liverpool á Rafael Benítez

  Sigur Liverpool á Newcastle United var merkilegur fyrir þær sakir að þetta var í fyrsta sinn sem lið sem Rafael Benítez stjórnar tapar fyrir.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Til hamingju með daginn Kenny!

  Kenny Dalglish á afmæli í dag og er rétt að senda honum afmæliskveðju! Kóngurinn situr nú í stjórn Liverpool Football Club.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  2-0 sigur á Newcastle

  Nokkuð öruggur sigur vannst á Newcastle United í lokaleik laugardagsins í deildinni. Mörkin komu úr kunnuglegum áttum.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Góður gestur!

  Óhætt er að segja að góðan gest beri að garði á Anfield í dag. Rafael Benítez mætir með lið sitt og verður vel tekið.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Spáð í spilin

  Næsti leikur okkar manna er gegn Rafa Benítez og hans mönnum í Newcastle United. Leikurinn er lokaleikur laugardagsins 3. mars og hefst hann klukkan 17:30.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Fyrsti leikur Nathaniel Clyne

  Nathaniel Clyne lék sinn fyrsta leik frá því í sumar á sunnudaginn. Hann lék þá með varaliði Liverpool eftir erfið meiðsli.

  Nánar
Fréttageymslan