• | Grétar Magnússon

  Lítur á björtu hliðarnar

  Gini Wijnaldum kýs að líta á björtu hliðarnar eftir jafnteflið gegn Sevilla þar sem leikmenn Liverpool köstuðu frá sér 0-3 stöðu í hálfleik.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Jafntefli í Sevilla

  Liverpool missti niður þriggja marka forystu á Spáni í kvöld þegar þeir heimsóttu Sevilla. Lokatölur voru 3-3.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Spáð í spilin

  Næst síðasti leikur okkar manna í riðlakeppni Meistaradeildarinnar er í kvöld þegar liðið heimsækir Sevilla á Ramón Sánchez Pizjuán leikvanginn. Leikurinn hefst klukkan 19:45.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Mohamed er markahæstur

  Eins og sakir standa þá er Mohamed Salah markahæsti maður Úrvalsdeildarinnar á Englandi. Það er ekki á hverjum degi sem leikmaður Liverpool leiðir þá keppni.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Loksins sigur á Southampton

  Eftir fimm leiki án sigurs gegn Southampton tók Liverpool Dýrlingana í gegn á Anfield. Mohamed Salah heldur áfram að skora!

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Spáð í spilin

  Síðasta landsleikjahlé ársins er að baki og nú tekur við stíf leikjadagská í ensku knattspyrnunni. Liverpool tók góðan sprett fyrir hlé.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Kvikmynd um Kenny Dalglish frumsýnd

  Í gærkvöldi var kvikmynd um ævi og feril Kenny Dalglish frumsýnd. Myndin, sem heitir einfaldlega Kenny, hefur verið í vinnslu síðustu mánuði.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Ron Yeats áttræður

  Ron Yeats, fyrrum fyrirliði Liverpool, er áttræður í dag. Hann var lykilmaður í vörn Liverpool á sjöunda áratug síðustu aldar.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Jürgen Klopp á sjúkrahús

  Jürgen Klopp fór á sjúkrahús í dag eftir að hafa fundið fyrir veikindum. Þar fór hann í skoðun en var svo útskrifaður.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Landsleikjafréttir

  Undankeppni HM á næsta ári er að ljúka. Svo voru margir æfingaleikir á dagskrá. Fjórir leikmenn Liverpool tókust á á Wembley.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Clyne í aðgerð

  Meiðslavandræði Nathaniel Clyne halda áfram og á mánudaginn fór hann í aðgerð vegna bakmeiðsla sem hafa hrjáð hann alveg síðan á undirbúningstímabilinu.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Leikmenn snúa aftur

  Nokkrir leikmenn sem voru að spila með landsliðum sínum í síðustu viku hafa snúið aftur til æfinga á Melwood. Það eru þó bæði slæmar fréttir og góðar af ástandi manna.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Dominic hækkaður upp

  Dominic Solanke hefur verið hækkaður upp um flokk ef svo mætti segja. Hann hefur verið færður upp í enska aðallandsliðið.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Landsleikjafréttir

  Þriðja landsleikjahléið á þessu tímabili stendur nú yfir og það má með sanni segja að það sé það versta sem við höfum gengið í gegnum til þessa.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Hafði trú á nú myndi ganga vel!

  Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Mohamed Salah leikur á Englandi. Honum gekk illa í fyrra skiptið sem hann var þar en nú er annað.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Alberto fannst hann vera tilgangslaus

  Óhætt er að segja að Alberto Moreno hafi komið manna mest á óvart af leikmönnum Liverpool það sem af er þessarar leiktíðar.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Aðgát skal höfð!

  Dejan Lovren hefur ekki átt sjö dagana sæla á þessu keppnistímabili. Hann hefur ekki náð að sýna sitt besta inni á vellinum en við höfum hann samt með í vali á leikmanni mánaðarins!

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Tveir ungir valdir í aðallandslið

  Nú standa landsleikir fyrir dyrum. Venju samkvæmt voru all margir leikmenn Liverpool valdir í sín landslið. Tveir ungir leikmenn voru í fyrsta sinn valdir.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Góð byrjun hjálpaði mikið

  Mohamed Salah, sem átti stórleik gegn West Ham United, segir að góð byrjun í leiknum hafi haft mikið að segja með að Liverpool vann stórsigur.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Þriðji sigurinn á einni viku!

  Eftir þæfing í haust hefur Liverpool unnið þrjá leiki á einni viku nú í vetrarbyrjun. Hamrarnir voru lítil fyrirstaða á Ólympíuleikvanginum.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Spáð í spilin

  Tveir sigurleikir í röð eftir skrykkjótt gengi í haust og nú er ekki annað í boði en að halda áfram á sömu braut.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Breytingar á leikjum í janúar

  Þrjár breytingar á leikjum liðsins vegna beinna sjónvarpsútsendinga í janúar voru tilkynntar í dag.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Öruggur sigur á Maribor á Anfield

  Liverpool vann öruggan sigur á Maribor á Anfield í kvöld. Sigurinn var nauðsynlegur því þó Liverpool leiði riðilinn þá má ekkert út af.

  Nánar
Fréttageymslan