• | Sf. Gutt

  Skjóttu meira!

  Alex Oxlade-Chamberlain skoraði fyrsta markið í sigrinum frábæra á Manchester City. Hann sagði eftir leikinn að Jürgen Klopp hefði verið að hvetja hann til að skjóta meira.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Frábær sigur á City

  Okkar menn urðu fyrstir til að leggja Manchester City af velli í úrvalsdeildinni á tímabilinu þegar 4-3 sigur vannst í stórskemmtilegum leik.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Tjáir ekki að hugsa um Philippe

  Alex Oxlade-Chamberlain segir að það þýði ekkert að velta sér upp úr því að Philippe Coutinho sé farinn. Hann og hinir strákarnir í liðinu séu nú þeir sem skipti máli.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Sögulegur sigur Liverpool á Everton!

  Bikarsigur Liverpool á Everton var um margt sögulegur. Hann innsiglaði nýtt met í sögu Liverpool og markaði líka fyrsta bikarsigur Liverpool á Everton á Anfield Road!

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Kent lánaður

  Ryan Kent hefur verið lánaður til Bristol City sem spila í næst efstu deild Englands.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Staðfestur leiktími gegn W.B.A.

  Búið er að gefa út hvenær leikur Liverpool og West Bromwich Albion fer fram í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Spáð í spilin

  Liverpool mætir meistaraefnunum í Manchester City á Anfield á sunnudaginn og verður flautað til leiks klukkan 16:00. Tekst okkar mönnum að stöðva sigurgöngu City ?

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Allt fyrirgefið

  Mikið var gert úr því þegar Sadio Mané og Ederson markmaður Manchester City lentu í árekstri í fyrri leik Liverpool og Manchester City.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Kemur Naby Keita strax?

  Eftir að Philippe Coutinho þröngvaði brottför sinni í gegn hefur verið rætt um hvort Liverpool geti flýtt vistaskiptum Naby Keita til félagsins frá RB Leipzig.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Cameron Brannagan yfirgefur Liverpool

  Ungliðinn Cameron Brannagan hefur yfirgefið Liverpool. Hann hefur gengið til liðs við Oxford United. Cameron hefur æft með Liverpool frá því hann var fimm ára. Matty Virtue var lánaður í dag.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Tommy Lawrence látinn!

  Tommy Lawrence fyrrum markmaður Liverpool er látinn. Hann var markvörður Liverpool milli 1957 til 1971 og spilaði 390 leiki. Hann þótti einn besti markmaður í sögu Liverpool.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Ryan Kent kominn heim

  Ungliðinn Ryan Kent er kominn heim. Hann var lánaður til Þýskalands í sumar en spilaði lítið. Talið er að hann verði lánaður. Cameron Brannagan er sagður á leið frá Livrpool.

  Nánar
 • | Heimir Eyvindarson

  Klopp hefur áður verið í þessum sporum

  Jürgen Klopp er ekki að missa lykilmann í fyrsta skipti á ferlinum. Hann hefur lent í því nokkrum sinnum áður og yfirleitt leyst það ágætlega.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Liverpool mætir West Bromwich Albion

  Í kvöld var dregið í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar og mæta okkar menn W.B.A. á heimavelli.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Salah leikmaður desembermánaðar

  Annan mánuðinn í röð er Mohamed Salah leikmaður mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni.

  Nánar
 • | Heimir Eyvindarson

  Suarez keypti hús handa Coutinho

  Luis Suarez keypti húsið við hliðina á sínu eigin, fyrir vin sinn Coutinho. Svona ef hann skyldi nú koma til Barcelona. Þeir félagar eru í skýjunum yfir endurfundunum.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Philippe orðinn leikmaður Barcelona

  Philippe Coutinho er orðinn leikmaður Barcelona hvort sem stuðningsmönnum Liverpool líkar betur eða verr. Hann mætti í opinbera kynningu hjá félaginu.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Tilboð í Coutinho samþykkt

  Liverpool FC staðfesti nú fyrir stundu að tilboð í Philippe Coutinho frá Barcelona hafi verið samþykkt og hann fái leyfi til að ræða við félagið.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Virgil van Dijk tryggði sigur á Everton!

  Það gerist ekki betra! Ferill Virgil van Dijk hjá Liverpool hefði ekki getað byrjað betur. Hann skoraði sigurmark Liverpool á móti Everton og það sem mestu skipti að markið kom Liverpool áfram.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Ætlum okkur áfram!

  Liverpool og Everton mætast í FA bikarnum á Anfield í kvöld. Jürgen Klopp, framkvæmdastjóri Liverpool, segir að stefnan sé að tefla fram sterku liði og komast.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Corey Whelan á láni til Yeovil Town

  Fyrirliði U-23 ára liðs Liverpool, Corey Whelan hefur gengið til liðs við Yeovil Town sem spila í neðstu atvinnumannadeild Englands, League Two.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Spáð í spilin

  Þriðja umferð Ensku bikarkeppninnar hefst með Mersybakkaslag. Stórleikur ef hægt að er kalla einhvern leik því nafni! Í það minnsta stórleikur þessa nýja árs hingað til!

  Nánar
 • | Heimir Eyvindarson

  Salah leikmaður ársins í Afríku

  Mohamed Salah var í kvöld valinn leikmaður ársins 2017 í Afríku. Hann sagði í þakkarræðunni að árið hefði verið ótrúlegt. Við getum öll tekið undir það.

  Nánar
 • | Heimir Eyvindarson

  Hvað gerist í janúar - Fer Coutinho, kemur Lemar???

  Það er töluverð óvissa í kringum framtíð Coutinho hjá Liverpool, ekki í fyrsta sinn. Með hverjum deginum sem líður virðast líkurnar á því að Thomas Lemar endi í Liverpool aukast.

  Nánar
 • | Heimir Eyvindarson

  Annáll ársins

  Enn eitt viðburðaríkt ár í sögu Liverpool FC er að baki. Við á Liverpool.is förum yfir það helsta, mánuð fyrir mánuð.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Lijnders yfirgefur Liverpool

  Hollenski þjálfarinn Pepijn Lijnders hefur hætt störfum hjá félaginu og tekið við sem yfirþjálfari hjá hollenska félaginu NEC Nijmegen sem eru í öðru sæti í næst efstu deild Hollands.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Fyrsta viðtal van Dijk

  Virgil van Dijk var opinberlega kynntur sem leikmaður Liverpool á nýársdag og hér má lesa hans fyrsta viðtal eftir komuna.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Ragnar tryggði sigur á síðustu stundu!

  Fyrsti sigur ársins er í höfn og það var Eistinn Ragnar Klavan sem tryggði síðbúinn sigur í Burnley. Sannkölluð nýársgleði!

  Nánar
Fréttageymslan