• | Sf. Gutt

  Orðinn hundleiður á varnarmistökum

  Jürgen Klopp sagðist, eftir Deildarbikartapið í Leicester í gærkvöldi vera orðinn hundleiður á varnarmistökum leikmanna sinna.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Tap gegn Leicester

  Liverpool er úr leik í enska deildarbikarnum eftir 2-0 tap gegn Leicester City á útivelli.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Spáð í spilin

  Næsti leikur okkar manna er gegn Leicester City í enska Deildarbikarnum sem heitir því skemmtilega nafni á þessu tímabili, Carabao Cup.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Vonbrigði

  Það var endurtekið efni á Anfield þegar Burnley komu í heimsókn og náðu 1-1 jafntefli þrátt fyrir örfá skot á markið.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Spáð í spilin

  Liverpool fær Burnley í heimsókn í næstu umferð ensku Úrvalsdeildarinnar, leikurinn hefst kl. 14:00 að íslenskum tíma laugardaginn 16. september.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Verðum að vera jákvæðir

  Liverpool hefði átt að vinna Sevilla í gærkvöldi en það tókst ekki. Það fylgdu vonbrigði því að leiknum lauk með jafntefli en Sadio.

  Nánar
 • | Heimir Eyvindarson

  Jafntefli í fyrsta leik

  Liverpool og Sevilla gerðu 2-2 jafntefli á Anfield í kvöld, í fyrsta leik Liverpool í riðlakeppni Meistaradeildarinnar frá því í desember 2014.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Áfrýjun hafnað

  Liverpool áfrýjaði þriggja leikja banni sem Sadio Mané fékk eftir rauða spjaldið gegn City um helgina. Þeirri áfrýjun var hafnað.

  Nánar
 • | Heimir Eyvindarson

  Spáð í spilin

  Liverpool tekur á móti Sevilla í Meistaradeildinni á miðvikudagskvöld. Liðin hafa bara einu sinni áður mæst, það var í úrslitum Evrópudeildarinnar vorið 2016. Ekki svo sællar minningar.

  Nánar
 • | Heimir Eyvindarson

  Síðast þegar Liverpool tapaði 5-0

  Síðast þegar Liverpool tapaði 5-0 stjórnaði Bill Shankly mótherjunum. Síðan eru liðin 59 ár.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Verðum að draga mikinn lærdóm

  Jürgen Klopp segir að draga verði lærdóm af afhroðinu í Manchester þegar Liverpool tapaði 5:0 fyrir Manchester City.

  Nánar
 • | Heimir Eyvindarson

  Stórtap gegn Manchester City

  Liverpool heimsótti Manchester City á Etihad Stadium í fyrsta leik dagsins. Eftir að Sadio Mané var rekinn út af á 37. mínútu var aðeins spurning um hversu stór sigur heimamanna yrði.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Mané leikmaður ágústmánaðar

  Sadio Mané var útnefndur leikmaður ágústmánar í ensku úrvalsdeildinni.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Til hamingju með daginn Gérard!

  Gérard Houllier, fyrrum framkvæmdatjóri Liverpool, varð sjötugur þann 3. september. Hann stýrði Liverpool frá 1998 til 2004 og vann sex titla!

  Nánar
 • | Heimir Eyvindarson

  Spáð í spilin

  Liverpool heimsækir nágranna sína í Manchester City seinnipartinn á laugardaginn. Frá því að Jürgen Klopp tók við Liverpool hefur liðið aðeins tapað 2 stigum í 4 viðureignum gegn City.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Landsleikir

  Rennum yfir gengi leikmanna félagsins í þessum seinni hluta landsleikjahlésins en margir leikmenn léku með landsliðum sínum á sunnudag, mánudag og þriðjudag.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Meistaradeildarhópurinn klár

  Liverpool FC er búið að tilkynna um hvaða leikmenn félagsins eru gjaldgengir í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Athygli vekur að Nathaniel Clyne er ekki þar á meðal.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Landsleikjafréttir

  Forkeppni fyrir HM í Rússlandi stendur nú yfir. Ben Woodburn var hetja Wales í kvöld og Philippe Coutinho er orðinn mun hressari en hann hefur verið.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Fæðingardagur Bill Shankly

  Í dag 2. september er fæðingardagur William Shankly sem fæddist í skoska námuþorpinu Glenbuck. Hann átti eftir að verða goðsögn í lifanda lífi og gott betur en það.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Í úrslit!

  Liverpool komst í vor í úrslitaleik Lancashire Senior Cup en liðið teflir fram undir 23. ára liði sínu í keppninni. Úrslitaleikurinn verður í kvöld.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Fyrsti leikur Liverpool var fyrir 125 árum!

  Í dag eru 125 ár liðin frá því Liverpool spilaði sinn fyrsta leik. Auðvitað vann Liverpool glæsilegan sigur :)

  Nánar
Fréttageymslan