| Sf. Gutt
Steven Gerrard mun sleppa við að fara í skammarkrókinn. Talið var að hann myndi hugsanlega fá skammir og jafnvel leikbann eftir að hafa, að sumara áliti, sýnt dómaranum óvirðingu í leiknum við Wigan á mánudagskvöldið.
Forsagan er sú að Steven fékk dæmda á sig aukaspyrnu og var svo bókaður eftir hraustlega tæklingu á einum heimamanna í Wigan. Steven átti í kjölfarið að hafa sýnt dómarnum óvirðingu með ákveðinni handahreyfingu. Nú hefur verið staðfest að dómarinn hafi ekki talið handahreyfinguna dónalega og því verði ekkert aðhafst í málinu. Það merkilega var að ekkert hefði átt að dæma því Steven vann boltann í tæklingunni.
TIL BAKA
Steven fær ekki skammir!

Forsagan er sú að Steven fékk dæmda á sig aukaspyrnu og var svo bókaður eftir hraustlega tæklingu á einum heimamanna í Wigan. Steven átti í kjölfarið að hafa sýnt dómarnum óvirðingu með ákveðinni handahreyfingu. Nú hefur verið staðfest að dómarinn hafi ekki talið handahreyfinguna dónalega og því verði ekkert aðhafst í málinu. Það merkilega var að ekkert hefði átt að dæma því Steven vann boltann í tæklingunni.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Niðurtalning - 3. kapítuli -
| Mummi
Liverpool páskaegg -
| Heimir Eyvindarson
Úrslitaleikur á Anfield í kvöld. PSG koma dýrvitlausir til leiks. -
| Sf. Gutt
Liverpool leikur aftur í Adidas! -
| Sf. Gutt
Niðurtalning - 2. kapítuli -
| Sf. Gutt
Niðurtalningin er hafin - 1. kapítuli -
| Sf. Gutt
Líklega leikur lífs míns! -
| Heimir Eyvindarson
Meistaraheppni í París? -
| Heimir Eyvindarson
Risaleikur í París í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Gapko ekki með á æfingu í dag
Fréttageymslan