| Sf. Gutt
Krisztian þótti efnilegasti leikmaður Liverpool síðustu tvö árin eða svo. Hann skoraði mikið með varaliðinu og mörgum þótti líklegt að hann kæmist í aðalliðið. Þangað komst hann aldrei utan að leika nokkra æfingaleiki með því. Síðasta sumar skoraði hann tvívegis í æfingaleik í Singapúr. Liverpool vann 5:0 og Krisztian þótti leika mjög vel. Hann var á hinn bóginn lánaður til AEK Athens þar sem hann var allt síðasta keppnistímabili. Hann skoraði þrjú mörk í seytján leikjum samkvæmt vefsíðu Sky sport.
Samkvæmt sömu vefsíðu fær Liverpool 1,3 milljónir Evra fyrir Krisztian og verður það að teljast gott verð fyrir leikmann sem aldrei lék með aðalliðinu. Svo er að sjá hvort hann verður virkilega góður en hann hefur þótt efnilegastur Ungverja á seinni árum.
TIL BAKA
Krisztian Nemeth seldur
Krisztian þótti efnilegasti leikmaður Liverpool síðustu tvö árin eða svo. Hann skoraði mikið með varaliðinu og mörgum þótti líklegt að hann kæmist í aðalliðið. Þangað komst hann aldrei utan að leika nokkra æfingaleiki með því. Síðasta sumar skoraði hann tvívegis í æfingaleik í Singapúr. Liverpool vann 5:0 og Krisztian þótti leika mjög vel. Hann var á hinn bóginn lánaður til AEK Athens þar sem hann var allt síðasta keppnistímabili. Hann skoraði þrjú mörk í seytján leikjum samkvæmt vefsíðu Sky sport.
Samkvæmt sömu vefsíðu fær Liverpool 1,3 milljónir Evra fyrir Krisztian og verður það að teljast gott verð fyrir leikmann sem aldrei lék með aðalliðinu. Svo er að sjá hvort hann verður virkilega góður en hann hefur þótt efnilegastur Ungverja á seinni árum.
Nýlegar fréttir
-
| Mummi
Aðalfundur Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Hundraðasti sigur Liverpool á Everton! -
| Heimir Eyvindarson
Hvernig leggst hvíldin í okkar menn -
| Sf. Gutt
Lokaspretturinn hefst annað kvöld! -
| Sf. Gutt
Skipt um gír í síðari hálfleik! -
| Sf. Gutt
Fyrsti apríl! -
| Sf. Gutt
Asíuferð í sumar -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah Leikmaður mánaðarins! -
| Sf. Gutt
Tveir komu fyrr heim
Fréttageymslan