| Grétar Magnússon
Í gærkvöldi var tilkynnt opinberlega að samkomulag hefði tekist á milli Liverpool og Anderlecht um vistaskipti Milan Jovanovic. Serbinn fer á frjálsri sölu líkt og þegar hann kom til Liverpool síðasta sumar.
Milan Jovanovic kom á frjálsri sölu frá belgíska félaginu Standard Liege í fyrrasumar. Ekki voru miklar væntingar bundnar við hann í upphafi en hann hafði þó staðið sig vel á HM með liði Serbíu.
Milan spilaði svo aðeins 18 leiki fyrir félagið á síðasta tímabili og var lítið notaður eftir að Kenny Dalglish tók við í janúar. Jova skoraði tvö mörk fyrir félagið, eitt í Deildarbikarnum og eitt í Evrópubikarnum.
TIL BAKA
Milan Jovanovic farinn

Milan Jovanovic kom á frjálsri sölu frá belgíska félaginu Standard Liege í fyrrasumar. Ekki voru miklar væntingar bundnar við hann í upphafi en hann hafði þó staðið sig vel á HM með liði Serbíu.
Milan spilaði svo aðeins 18 leiki fyrir félagið á síðasta tímabili og var lítið notaður eftir að Kenny Dalglish tók við í janúar. Jova skoraði tvö mörk fyrir félagið, eitt í Deildarbikarnum og eitt í Evrópubikarnum.
Nýlegar fréttir
-
| Mummi
Aðalfundur Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Hundraðasti sigur Liverpool á Everton! -
| Heimir Eyvindarson
Hvernig leggst hvíldin í okkar menn -
| Sf. Gutt
Lokaspretturinn hefst annað kvöld! -
| Sf. Gutt
Skipt um gír í síðari hálfleik! -
| Sf. Gutt
Fyrsti apríl! -
| Sf. Gutt
Asíuferð í sumar -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah Leikmaður mánaðarins! -
| Sf. Gutt
Tveir komu fyrr heim
Fréttageymslan