| Grétar Magnússon

Leikjaniðurröðun í Úrvalsdeildinni

Nú rétt í þessu var leikjaniðurröðun fyrir komandi tímabil í ensku Úrvalsdeildinni kynnt.  Fyrsti leikur okkar manna er gegn Watford á útivelli þann 12. ágúst og tímabilið klárast svo þann 13. maí með leik gegn Brighton á heimavelli.

Eins og venjulega horfa menn til stórleikjanna við Manchester United og Everton á næsta tímabili en Liverpool leikur heima gegn Manchester United 14. október og á útivelli þann 10. mars.  Fyrsti nágrannaslagur tímabilsins er 9. desember á Anfield og á Goodison Park þann 7. apríl.

Hafa ber í huga að margir leikir eiga eftir að flytjast til í tíma vegna beinna sjónvarpsútsendinga.  Það er þó að minnsta kosti ljóst að þetta eru leikir okkar manna í Úrvalsdeildinni á komandi tímabili.


Ágúst


12. Watford (ú) 


19. Crystal Palace (h) 


26. Arsenal (h) 


September


9. Manchester City (ú) 


16. Burnley (h) 


23. Leicester City (ú) 


30. Newcastle United (ú) 


Október


14. Manchester United (h) 


21. Tottenham Hotspur (ú) 


28. Huddersfield Town (h) 


Nóvember


4. West Ham United (ú) 


18. Southampton (h) 


25. Chelsea (h) 


29. Stoke City (ú)


Desember


2. Brighton and Hove Albion (ú) 


9. Everton (h) 


13. West Bromwich Albion (h)


16. Bournemouth (ú) 


23. Arsenal (ú) 


26. Swansea City (h) 


30. Leicester City (h) 


Janúar


1. Burnley (ú) 


13. Manchester City (h) 


20. Swansea City (ú) 


30. Huddersfield Town (ú)


Febrúar


3. Tottenham Hotspur (h) 


10. Southampton (ú) 


24. West Ham United (h) 


Mars


3. Newcastle United (h) 


10. Manchester United (ú) 


17. Watford (h) 


31. Crystal Palace (ú) 


Apríl


7. Everton (ú) 


14. Bournemouth (h) 


21. West Bromwich Albion (ú) 


28. Stoke City (h) 


Maí


5. Chelsea (ú) 


13. Brighton and Hove Albion (h) 




TIL BAKA
Nýlegar fréttir
Fleiri fréttir
Fréttageymslan