Robbie Fowler er kominn heim!!!
Já, það ótrúlega gerðist!!! Robbie Fowler er kominn heim. Hann kom á frjálsri sölu frá Manchester City og skrifaði undir samning við Liverpool til loka tímabilsins. Það má með sanni segja að þetta séu stórkostlegar fréttir fyrir Púllara um allan heim því að það var gríðarleg eftirsjá í kappanum á sínum tíma.
Hvernig sem á málið er litið getur Liverpool ekki tapað á þessum viðskiptum. Þetta kætir stuðningsmenn og leikmenn Liverpool og Robbie Fowler mun leggja allt í sölurnar fyrir félagið.
-
| Sf. Gutt
Niðurtalning - 3. kapítuli -
| Mummi
Liverpool páskaegg -
| Heimir Eyvindarson
Úrslitaleikur á Anfield í kvöld. PSG koma dýrvitlausir til leiks. -
| Sf. Gutt
Liverpool leikur aftur í Adidas! -
| Sf. Gutt
Niðurtalning - 2. kapítuli -
| Sf. Gutt
Niðurtalningin er hafin - 1. kapítuli -
| Sf. Gutt
Líklega leikur lífs míns! -
| Heimir Eyvindarson
Meistaraheppni í París? -
| Heimir Eyvindarson
Risaleikur í París í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Gapko ekki með á æfingu í dag