Skjaldarleikurinn liggur fyrir!
Allt liggur nú fyrir varðandi Skjaldarleikinn 2025. Mótherjinn í lieknum lá auðvitað fyrir en nú er búið að dagsetja og tímasetja leikinn.
Englandsmeistarar Liverpool mæta bikarmeisturum Crystal Palace sunnudaginn 10. águst. Leikurinn fer fram á Wembley leikvanginum í London og hefst klukkan þrjú að staðartíma. Það er klukkan tvö að íslenskum tíma.
Liverpool hefur 16 sinnum unnið sér yfirráðarétt yfir Skildinum. Síðast vann Liverpool Samfélagsskjöldinn 2022 eftir 3:1 sigur á Manchester City. Þetta verður 25. leikur Liverpool um Skjöldinn. Crystal Palace tekur þátt í Skjaldarleik í fyrsta sinn.
Þó svo Samfélagsskjöldurinn teljist ekki til stórtitla er alltaf gaman að vinna hann eins og aðra titla. Vonandi tekst Liverpool að bæta við Skjaldarsigri númer 17 á afrekaskrá sína!
-
| Sf. Gutt
Aftur til æfinga -
| Sf. Gutt
Minningarorð Arne Slot -
| Sf. Gutt
Í minningu Diogo Jota -
| Sf. Gutt
Bræðurnir Diogo og André bornir til grafar -
| Sf. Gutt
Diogo Jota látinn -
| Sf. Gutt
Af EM -
| Sf. Gutt
Bara Real Madrid! -
| Sf. Gutt
Þrír Evrópumeistarar! -
| Sf. Gutt
Æfingaleikir sumarsins -
| Sf. Gutt
Annar nýr markmaður