Liverpoolklúbburinn á Íslandi

Liverpoolklúbburinn á Íslandi var stofnaður 26. mars 1994 á Ölveri. Meðlimir voru 30 talsins í upphafi en nú eru um 3.300 virkir félagar í klúbbnum. Við gefum út fréttabréf yfir tímabilið á Englandi, hvert blað 40-48 bls. í A-4 broti og allt í lit. Blaðið samanstendur af einkaviðtölum sem og þýddum viðtölum við leikmenn, ferðasögum, sagnfræði og naflaskoðun á gengi liðsins hverju sinni. Félagar klúbbsins fara í 4-8 ferðir á leiki Liverpool á Anfield með VITA ferðum á hverju tímabili og við hittumst einnig reglulega á stöðum um allt land, sem eru auglýstir sérstaklega á liverpool.is, til þess að styðja lið okkar á breiðtjaldi.  

Ef þú vilt ganga í klúbbinn þá þarftu einungis að fylla út form sem er hérna.

Stjórn klúbbsins

Nefndarskipan

Ritstjórn Liverpool.is:
Guðmundur Þór Magnússon (vefstjóri)

Ritstjórn Rauða Hersins:

Hallgrímur Indriðason (Ritstjóri)
Sigfús Guttormsson

Umsjón með félagatali og skráningum:
Allar fyrirspurnir og erindi sendist á [email protected]

Rekstur liverpool.is:

Vefstjóri: Guðmundur Þór Magnússon
Fréttaritarar og greinarhöfundar: Grétar Magnússon, Sigfús Guttormsson, Hallgrímur Indriðason, Heimir Eyvindarson.

Liverpool klúbburinn á Íslandi
Kt: 460896-2319
PO box 8220, 128 Reykjavik
[email protected]
  



TIL BAKA