-
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir
Mars landsleikjahrotan er að baki. Hér er allt sem snertir Liverpool úr seinni hluta hrotunnar. Úrslitakeppni HM 2026 fer fram í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó.
Nánar -
| Sf. Gutt
Finn fyrir ást fólksins í borginni!
Það fer ekkert á milli mála að Mohamed Salah nýtur þess að spila með Liverpool. Hann segist finna fyrir ást fólksins í Liverpool borg.
Nánar -
| Heimir Eyvindarson
Hvað er framundan?
Eftir viku hefst endaspretturinn að æðsta takmarki okkar á þessu tímabili: að vinna ensku deildina í 20. sinn. Hér verður farið yfir það helsta sem er framundan hjá Liverpool - og Arsenal
Nánar -
| Sf. Gutt
Næsta víst að Trent er á förum!
Fjölmargir trausit fjölmiðlar greina frá því í dag að næsta víst sé að Trent Alexander-Arnold sé á förum frá Liverpool. Áfangastaðurinn á að vera höfuðborg Spánar.
Nánar -
| Sf. Gutt
Ógleymanlegt!
Natasha Dowie braut blað þegar hún varð fyrst kvenna til að spila með goðsagnaliði Liverpool á laugardaginn. Hún segir ógleymanlegt.
Nánar -
| Sf. Gutt
Sex fyrirliðar í röðum Liverpool!
Nú þegar landsleikir standa yfir má hafa orð á því að Liverpool á nú hvorki fleiri né færri en sex landsliðsfyrirliða í sínum röðum. Það er býsna magnað
Nánar -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir
Landsleikir hafa verið í öllum heimshornum síðustu daga. Hér er það helsta talið sem snýr að leikmönnum Liverpool.
Nánar -
| Sf. Gutt
Goðsagnirnar unnu!
Goðsagnir Liverpool unnu í dag sigur á goðsögnum Chelsea á Anfield. Peter Crouch kom inn sem varamaður og gerði gæfumuninn.
Nánar -
| Sf. Gutt
Goðsagnaleikur í uppsiglingu
Goðsagnir Liverpool mæta til leiks á Anfield á morgun. Mótherjarnir eru að þessu sinni frá Englandi.
Nánar -
| Sf. Gutt
Undanúrslitasagan
Liverpool á glæsilega sögu í Deildarbikarnum. Liverpool hefur oftast unnið keppnina og hefur líka oftast leikið í undanúrslitum.
Nánar -
| Heimir Eyvindarson
Bakverðirnir mætast í kvöld
10 leikmenn Liverpool taka þátt í landsliðsverkefnum í kvöld. Flestir leikirnir eru í Þjóðadeild Evrópu m.a. leikur Grikkja og Skota þar sem vinstri bakverðirnir okkar munu takast á.
Nánar -
| Heimir Eyvindarson
Trent klár um miðjan apríl
Trent Alaxander-Arnold vonast til að verða orðinn leikfær um miðjan apríl.
Nánar -
| Sf. Gutt
Framgangan og úrslitin vonbrigði!
Arne Slot, framkvæmdastjóri Liverpool, var vonsvikinn eftir Deildarbikarúrslitaleikinn við Newcastle United. Hann var óánægður.
Nánar -
| Sf. Gutt
Við munum koma sterkir til baka!
Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, segir að vonbrigðin eftir tapið í Deildarbikarúrslitaleiknum séu mikil í herbúðum Liverpool.
Nánar -
| Sf. Gutt
Út um þúfur á Wembley!
Vörn Liverpool á Deildarbikarnum fór út um þúfur á Wembley í dag. Liverpool tapaði fyrir Newcastle. Liverpool var langt frá sínu besta og það var verst á slæmum degi.
Nánar -
| Sf. Gutt
Allt það helsta um John Arne Riise
John Arne Riise er heiðursgestur árshátíðar Liverpool klúbbsins í ár. Hér er allt það helsta um þennan frækna Norðmann.
Nánar -
| Sf. Gutt
Búið að velja lið Liverpool
Arne Slot er búinn að velja lið Liverpool sem mætir Newcastle United í úrslitaleik Deildarbikarsins á eftir. Hér er liðið!
Nánar -
| Sf. Gutt
Spáð í spilin
Leikið verður um fyrsta bikar keppnistímabilsins á Wembley leikvanginum í Lundúnum í dag. Liverpool og Newcastle United leiða saman hesta sína. Liverpool getur unnið Deildarbikarinn annað árið í röð!
Nánar -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar!
Í dag eru 133 ár liðin frá því knattspyrnufélag sem fékk nafnið Liverpool Football Club var stofnað í ensku hafnarborginni Liverpool á vesturströnd Englands. Formlegur afmælisdagur er þó ekki í dag.
Nánar -
| Sf. Gutt
Niðurtalning - 7. kapítuli
Komið er að sjöunda og síðasta kapítula niðurtalningarinnar. Í þeim kapítula ætlum við að rifja upp alla úrslitaleiki Liverpool í Deildarbikarnum.
Nánar -
| Sf. Gutt
Hlakka mjög mikið til!
Liverpool og Newcastle United mætast í úrslitum Deildarbikarsins á Wembley á morgun. Arne Slot segist hlakka mikið til leiksins.
Nánar -
| Sf. Gutt
Niðurtalning - 6. kapítuli
Það bar eitt og annað til tíðinda á leið Liverpool á Wembley leikvanginn. Það er af ýmsu skemmtilegu og fróðlegu að taka.
Nánar -
| Sf. Gutt
Þrír úr leik og einn tæpur fyrir úrslitaleikinn
Þrír af leikmönnum Liverpool geta ekki spilað úrslitaleikinn í Deildarbikarnum. Einn að auki er tæpur með að geta tekið þátt í leiknum.
Nánar -
| Sf. Gutt
Niðurtalning - 5. kapítuli
Það styttist í úrslitaleikinn. Enn skal haldið áfram með fróðleik af ýmsu tagi um Deildarbikarinn fyrr og nú.
Nánar -
| Heimir Eyvindarson
Evrópudraumurinn úti
Liverpool tapaði fyrir PSG í seinni viðureign liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á Anfield s.l. þriðjudag, eftir framlengingu og vítakeppni.
Nánar -
| Sf. Gutt
Ekki annað í boði en að taka ábyrgð!
Þeim Darwin Núnez og Curtis Jones brást bogalistin í vítaspyrnukeppninni á móti Paris SG. Curtis segir ekki annað í boði en að taka.
Nánar -
| Sf. Gutt
Niðurtalning - 4. kapítuli
Leiðin á Wembley er búin að vera þyrnum stráð fyrir bæði lið. Það gekk á ýmsu áður en Liverpool og Newcastle United náðu rétti til að ganga til leiks á nýja Wembley leikvanginum í Lundúnum.
Nánar -
| Sf. Gutt
Hef ekki hugmynd!
Virgil van Dijk segist ekki hafa hugmynd um hvar hann verður næsta keppnistímabil. Hollendingurinn segir að þeir sem þykist vita betur séu að segja ósatt.
Nánar -
| Sf. Gutt
Niðurtalning - 3. kapítuli
Það styttist! Úrslitaleikurinn á sunnudaginn verður aðeins þriðja viðureign Liverpool og Newcastle United í Deildarbikarnum!
Nánar -
| Mummi
Liverpool páskaegg
Í samstarfi við Kólus sælgætisgerð höfum við hannað Liverpool boltaegg. Eggið kostar 3.500 krónur og mun allur hangnaður af egginu renna óskipt í styrktarsjóð Liverpool klúbbsins á Íslandi.
Nánar -
| Heimir Eyvindarson
Úrslitaleikur á Anfield í kvöld. PSG koma dýrvitlausir til leiks.
Úrslitaleikur á Anfield í kvöld. PSG koma dýrvitlausir til leiks, eftir að hafa verið rændir sigri á Parc Des Princes í fyrri leiknum.
Nánar -
| Sf. Gutt
Mohamed búinn að slá Luis út!
Mohamed Salah er búinn að slá Luis Suarez út í áhugaverðum tölfræðiþætti. Það er af er þessu keppnistímabili er Egyptinn.
Nánar -
| Sf. Gutt
Liverpool leikur aftur í Adidas!
Liverpool Football Club og þýski íþróttavöruframleiðandinn Adidas tilkynntu í dag um samning þess efnis að Liverpool noti vörur fyrirtækisins næstu árin.
Nánar -
| Sf. Gutt
Niðurtalning - 2. kapítuli
Áfram heldur niðurtalningin og nú verða helstu afrek og met Liverpool í keppninni rakin. Af mörgu er að taka!
Nánar -
| Sf. Gutt
Niðurtalningin er hafin - 1. kapítuli
Á sunnudaginn kemur mætir Liverpool Newcastle United í úrslitaleik Deildarbikarins á Wembley í London höfuðborg Englands. Upphitun fyrir leikinn hefst hér og nú!
Nánar -
| Sf. Gutt
Líklega leikur lífs míns!
Alisson Becker átti stórkostlegan leik í marki Liverpool í París. Brasilíumaðurinn lokaði einfaldlega markinu og lagði grunn að sigri Rauða hersins.
Nánar -
| Heimir Eyvindarson
Meistaraheppni í París?
Liverpool vann ótrúlegan 0-1 sigur á PSG á Parc des Princes í gærkvöldi, eftir að hafa verið í hálfgerðri nauðvörn meira og minna allan leikinn.
Nánar -
| Heimir Eyvindarson
Risaleikur í París í kvöld
Í kvöld mætir Liverpool PSG á Parc des Princes í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Stuðningsfólk okkar á ekkert sérstakar minningar frá þessum annars glæsilega leikvangi.
Nánar -
| Sf. Gutt
Jürgen Klopp verður á Wembley!
Það verður góður gestur á Wembley þegar Liverpool og Newcastle United leika til úrslita um Deildrbikarinn. Um er að ræða Jürgen Klopp!
Nánar -
| Heimir Eyvindarson
Gapko ekki með á æfingu í dag
Blaðamenn fengu að fylgjast með síðustu æfingu Liverpool liðsins á AXA æfingasvæðinu, fyrir leikinn gegn PSG annað kvöld. Athygli vakti að Cody Gapko var hvergi sjáanlegur
Nánar -
| Heimir Eyvindarson
Virgil vill að leikmenn fari ekki fram úr sér. Nú sé að duga eða drepast
Liverpool er í góðri stöðu á toppi Úrvalsdeildarinnar og er ennþá með í Deildabikarnum og Meistaradeildinni. Á miðvikudagskvöldið bíður erfitt verkefni.
Nánar