-
| Heimir Eyvindarson
Ofurhetja í uppbótartíma
Darwin Nunez er oft í vandræðum með að klára færin sín, en mörkin hans tvö í leiknum gegn Brentford um helgina færðu hann þó ansi nálægt einu markameti. Það er í það minnsta eitthvað.
Nánar -
| Heimir Eyvindarson
Nunez tryggði mikilvægan sigur á Brentford
Liverpool mætti Brentford á Gtech Community leikvanginum í London í dag.
Nánar -
| Heimir Eyvindarson
Brentford-Liverpool
Á morgun kl. 15 mætir Liverpool lærisveinum Thomas Frank í Brentford, á Gtech Community vellinum í vesturhluta London.
Nánar -
| Sf. Gutt
Áfram með smjörið!
Virgil van Dijk var ánægður með leik Liverpool á móti Nottingham Forest. Eina sem hann var ekki sáttur með var færanýtingin.
Nánar -
| Sf. Gutt
Jafnglími!
Liverpool og Nottingham Forest skildu jöfn í mikilli rimmu í Nottingham í kvöld. Liverpool er þar með ennþá sex stigum á undan Forest.
Nánar -
| Heimir Eyvindarson
Af hverju er okkur illa við Nottingham Forest?
Liverpool heimsækir Nottingham Forest á City Ground í kvöld. Forest er eitt af þeim liðum sem stuðningsmönnum Liverpool líkar hvað verst við, ef sagan er skoðuð. En af hverju?
Nánar -
| Sf. Gutt
Fyrsta tapið!
Nú þegar komið er að stórleik Liverpool og Nottingham Forest er alveg tilefni til að rifja upp fyrri leik liðanna.
Nánar -
| Sf. Gutt
Darwin í banni
Liverpool á stórleik fyrir höndum í Nottingham á morgun. Darwin Núnez missir af leiknum vegna leikbanns.
Nánar -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum
Búið er að draga til næstu umferðar í FA bikarnum. Liverpool fær útileik á móti liði úr næst efstu deild. Íslenskur fyrrum leikmaður Liverpool er í liði Plymouth.
Nánar -
| Sf. Gutt
Auðvelt áframhald!
Liverpool komst auðveldlega áfram í 4. umferð í FA bikarnum eftir auðveldan sigur á Accrington Stanley á Anfield í dag.
Nánar -
| Sf. Gutt
Jarell Quansah ekki meiddur
Jarell Quansah var skipt af velli í fyrri hálfleik í Deildarbikarleiknum við Tottenham í vikunni. Flestir töldu að hann væri meiddur en svo var ekki.
Nánar -
| Sf. Gutt
Farinn heim
Fyrsti leikmaður Liverpool sem yfirgefur félagið á þessu félaskiptatímabili er sannarlega farinn heim. Hann var í rúm fjögur ár hjá Liverpool.
Nánar -
| Sf. Gutt
Fyrsta tapið frá í haust
Liverpool tapaði sínum fyrsta leik frá því um miðjan september þegar liðið mátti þola 1:0 tap á útivelli fyrir Tottenham Hotspur í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Deildarbikarsins.
Nánar -
| Heimir Eyvindarson
Er Arne Slot Bob Paisley 21.aldarinnar?
Jürgen Klopp var stundum líkt við Bill Shankly, af mörgum góðum ástæðum. En getur verið að við séum virkilega svo heppin að sagan sé að endurtaka sig varðandi eftirmenn þessara frábæru stjóra?
Nánar -
| Sf. Gutt
Spáð í spilin
Það verður í mörg horn að líta hjá Liverpool í þessum fyrsta mánuði ársins. Fjórar keppnir eru á dagskrá. Undanúrslitarimma Deildarbikarsins hefst.
Nánar -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu
Kvennalið Liverpool hefur verið í jólafríi frá því í desember. Liðinu hefur ekki vegnað jafn vel og vonir stóðu til.
Nánar -
| Sf. Gutt
Tilboðum hafnað
Hermt er að nú á þriðja degi ársins hafi Liverpool nú þegar hafnað tveimur tilboðum í leikmenn sína. Sem er bara mjög gott.
Nánar -
| Sf. Gutt
Meiðslafréttir
Nú í upphafi árs er rétt að taka stöðuna í sambandi við meiðslamálin. Meiðslalistinn er frekar stuttur í bili sem er gott.
Nánar