Svipmyndir úr starfi Liverpoolklúbbsins

Árshátíð klúbbsins var haldin í fyrsta skipti 22. jan. 2000 til þess að fagna fimm ára afmæli klúbbsins. Hátíðin tókst vel í alla staði og varð að árvissum viðburði.
  Árshátíð Liverpoolklúbbsins 22. janúar 2000
  Árshátíð Liverpoolklúbbsins 14. febrúar 2001
  Árshátíð Liverpoolklúbbsins 1. mars 2003 - Barnaskemmtun fyrr um daginn
  Árshátíð Liverpoolklúbbsins 21. feb 2004 - Barnaskemmtun fyrr um daginn
  Árshátíð Liverpoolklúbbsins 23. apríl 2005 - Barnaskemmtun fyrr um daginn
  Árshátíð Liverpoolklúbbsins 31. mars 2006
  Árshátíð Liverpoolklúbbsins 24. mars 2007 - Barnaskemmtun fyrr um daginn

Klúbburinn fer í 5-6 ferðir á hverju keppnistímabili á Anfield og kemur oft ýmislegt skemmtilegt uppá í þessum pílagrímsferðum:
  Liverpool - Reading í nóvember 2006
  Liverpool - Tottenham í september 2006
  Liverpool - Charlton í október 2004
  Liverpool – Aston Villa í janúar 2004 
  Æfing hjá Liverpool og leikur gegn Rafa í ágúst 2003
  2 leikja ferð janúar-febrúar 2003
  Liverpool - Lazio í júlí 2002
  Liverpool - Alaves í maí 2001
  Liverpool - Newcastle í maí 2001
  Liverpool - Leeds í febrúar 2000
  Liverpool - Everton í apríl 1999
  Liverpool - Blackburn í nóvember 1998
  Liverpool - Chelsea í október 1997
  Liverpool - Chelsea í mars 1996
  Liverpool - Man Utd í mars 1995

Púllarar á Íslandi velja besta leikmann hvers tímabils og er hann jafnan heiðraður af stjórnarmönnum klúbbsins úti í Liverpool.  
  1995-96 - Robbie Fowler
  1996-97 - Steve McManaman
  1997-98 - Michael Owen
  1998-99 - Jamie Carragher
  1999-00 - Sami Hyypia
  2000-01 - Sami Hyypia
  2001-02 - Stephane Henchoz 
  2002-03 - Danny Murphy
  2003-04 - Steven Gerrard
  2004-05 - Jamie Carragher
  2005-06 - Steven Gerrard
  2006-07 - Jamie Carragher

Við höfum tekið myndir öðru hverju þegar við hittumst yfir leikjum.
  Ölver - 2002/2003 
  Players - 2005
  Players - Ýmis ár

Ýmis mót
  Liverpool Open 2009 

TIL BAKA