| Arnar Magnús Róbertsson
Þessi bakvörður varaliðs Liverpool hefur byrjað í 10 leikjum fyrir þriðjudeildarliðið Stockport á þessu tímabili en er kominn aftur á Melwood eftir að lánsdvölin hans kláraðist.
"Þetta var frábær tími hjá Stockport" sagði Smith "Ég er hissa á að lánið var stytt"
"Ég hélt að ég yrði hérna þangað til í Janúar en þegar ég ætlaði að skrifa undir framlengingu á lánsamningnum var það ekki hægt því það gat bara lengst um 93 daga, og þá gæti ég ekki skipt í Stockport"
"Ég bíð bara eftir að Janúar renni upp og sé hvað gerist þá, ég vona að ég geti skipt í Stockport fyrir fullt og allt svo ég sé ekki af hverju það ætti ekki að vera mögulegt."
Smith hefur spila einn leik fyrir aðalliðið og var það í Carling bikarnum í fyrra þegar hann kom inná í 4-3 sigri á Reading.
TIL BAKA
James Smith á förum?

"Þetta var frábær tími hjá Stockport" sagði Smith "Ég er hissa á að lánið var stytt"
"Ég hélt að ég yrði hérna þangað til í Janúar en þegar ég ætlaði að skrifa undir framlengingu á lánsamningnum var það ekki hægt því það gat bara lengst um 93 daga, og þá gæti ég ekki skipt í Stockport"
"Ég bíð bara eftir að Janúar renni upp og sé hvað gerist þá, ég vona að ég geti skipt í Stockport fyrir fullt og allt svo ég sé ekki af hverju það ætti ekki að vera mögulegt."
Smith hefur spila einn leik fyrir aðalliðið og var það í Carling bikarnum í fyrra þegar hann kom inná í 4-3 sigri á Reading.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan