| Grétar Magnússon
Staðfest hefur verið að leikurinn gegn Tottenham sem fram átti að fara á sunnudaginn var verður spilaður miðvikudaginn 20. janúar. Leikar hefjast kl. 20:00.
Miðað við það leikjálag sem framundan er má segja að ágætt sé að leikurinn sé settur á eins fljótt og kostur var. Miðað við veðrið núna í Liverpoolborg er einnig nokkuð ljóst að leikurinn gegn Reading mun fara fram á morgun, miðvikudaginn 13. janúar.
Stuðningsmenn geta því farið að taka gleði sína á ný svo lengi sem veðrið á Bretlandseyjum setji ekki strik í reikninginn aftur.
TIL BAKA
Leikurinn við Tottenham spilaður þann 20.

Miðað við það leikjálag sem framundan er má segja að ágætt sé að leikurinn sé settur á eins fljótt og kostur var. Miðað við veðrið núna í Liverpoolborg er einnig nokkuð ljóst að leikurinn gegn Reading mun fara fram á morgun, miðvikudaginn 13. janúar.
Stuðningsmenn geta því farið að taka gleði sína á ný svo lengi sem veðrið á Bretlandseyjum setji ekki strik í reikninginn aftur.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan