| Heimir Eyvindarson
Jordan Henderson er ánægður með úrslitin í leik Manchester City og Liverpool í gærkvöldi. Hann segir að úrslit leiksins muni gefa liðinu aukið sjálfstraust fyrir komandi átök.
,,Þetta var góður sigur. Við spiluðum vel í fyrri hálfleik og svo tókst okkur að halda þeim niðri í seinni hálfleik. Við vorum auðvitað mjög varnarsinnaðir í seinni hálfleik og gerðum ekki mikið fram á við, en okkur tókst ætlunarverkið."
,,Það er afrek að sigra Manchester City á Etihad. Hvað þá að halda markinu hreinu þar."
,,Við erum strax farnir að hlakka til seinni leiksins á Anfield, en fyrst verðum við að einbeita okkur að nokkrum mikilvægum deildarleikjum."
TIL BAKA
Sigurinn gefur okkur sjálfstraust

,,Þetta var góður sigur. Við spiluðum vel í fyrri hálfleik og svo tókst okkur að halda þeim niðri í seinni hálfleik. Við vorum auðvitað mjög varnarsinnaðir í seinni hálfleik og gerðum ekki mikið fram á við, en okkur tókst ætlunarverkið."
,,Það er afrek að sigra Manchester City á Etihad. Hvað þá að halda markinu hreinu þar."
,,Við erum strax farnir að hlakka til seinni leiksins á Anfield, en fyrst verðum við að einbeita okkur að nokkrum mikilvægum deildarleikjum."
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan