| Grétar Magnússon
Í dag var tilkynnt hvenær leikurinn við Stoke í 8-liða úrslitum FA Bikarsins fer fram.
Leikurinn fer fram sunnudaginn 18. mars kl. 16:00. Þessa sömu helgi átti liðið að ferðast til Lundúna og leika við Q.P.R. en þeim leik hefur verið frestað og ekki er vitað hvenær hann verður settur á aftur.
TIL BAKA
Búið að dagsetja bikarleik

Leikurinn fer fram sunnudaginn 18. mars kl. 16:00. Þessa sömu helgi átti liðið að ferðast til Lundúna og leika við Q.P.R. en þeim leik hefur verið frestað og ekki er vitað hvenær hann verður settur á aftur.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan