| Heimir Eyvindarson
Breska dagblaðið The Telegraph segir frá því í dag að Steven Gerrard sé ekki alvarlega meiddur. Blaðið segir þó að hann muni örugglega ekki vera með gegn Arsenal á morgun.
TIL BAKA
Steven ekki alvarlega meiddur

Eins og menn vita þurfti Gerrard að yfirgefa völlinn eftir hálftíma leik í viðureign Englendinga og Hollendinga á miðvikudaginn. Hann mun nú hafa fengið staðfestingu á því að ekki sé um alvarleg meiðsl að ræða. Sé frétt Telegraph á rökum reist.
Blaðamaðurinn sem skrifar fréttina segir þó afar ólíklegt að Gerrard verði leikfær á morgun, þegar Liverpool mætir Arsenal.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan