| SSteinn
TIL BAKA
Fánadagur á Akureyri í dag
Í tilefni af bikarúrslitaleik Liverpool FC og Chelsea, þá ætla norðanmenn að gera sér glaðan dag á heimavelli klúbbsins á Akureyri, Sportvitanum, og halda fánadag. Við hvetjum alla norðanmenn sem möguleika hafa á, að mæta á svæðið og skemmta sér í góðum hópi Poolara.
Þar mun formlega verða skrifað undir samning við Sportvitann fyrir næsta tímabil, einnig verða skrautlegustu Poolararnir valdir (bæði yngri og eldri) og verða þeir leystir út með Liverpool treyjum.
Markaleikurinn góði verður á sínum stað og jafnframt verða dregnir út fjölmargir happdrættisvinningar.
Ekki missa af stemmningunni fyrir norðan, það verður einstakt í dag á Sportvitanum.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Hlýrra uppi í stúku! -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Áfram í Deildarbikarnum -
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Ipswich og Liverpool – West Ham -
| Mummi
Seinkun á jólagjöf -
| Sf. Gutt
Af samningamálum Trent Alexander-Arnold -
| Sf. Gutt
Jafntefli manni færri! -
| Sf. Gutt
Enn nær Mohamed Salah merkum áfanga! -
| Sf. Gutt
Sögulegur sigur! -
| Sf. Gutt
Sigur á Spáni
Fréttageymslan