| Sf. Gutt
TIL BAKA
Nýtt met hjá Luis!
Luis Suarez setti nýtt félagsmet í gær þegar hann skoraði þrennu í 2:5 sigri Liverpool gegn Norwich City á Carrow Road. Með því að skora þrennu varð hann fyrstur leikmanna í sögu Liverpool til að skora þrjú mörk, í deildarleik, á sama útivellinum tvö keppnistímabil í röð!
Luis Suarez skoraði auðvitað þrennu á Carrow Road undir vor á síðasta keppnistímabili þegar Liverpool vann 0:3. Þótti síðasta mark hans sérlega eftirminnilegt þegar hann skoraði rétt fyrir innan miðju í autt markið. Luis hefur þar með skorað sex mörk í þremur leikjum gegn Norwich og kann greinilega vel við sig á móti Kanarífuglunum!
Luis Suarez skoraði auðvitað þrennu á Carrow Road undir vor á síðasta keppnistímabili þegar Liverpool vann 0:3. Þótti síðasta mark hans sérlega eftirminnilegt þegar hann skoraði rétt fyrir innan miðju í autt markið. Luis hefur þar með skorað sex mörk í þremur leikjum gegn Norwich og kann greinilega vel við sig á móti Kanarífuglunum!
Nýlegar fréttir
-
| Heimir Eyvindarson
Ofurhetja í uppbótartíma -
| Heimir Eyvindarson
Nunez tryggði mikilvægan sigur á Brentford -
| Heimir Eyvindarson
Brentford-Liverpool -
| Sf. Gutt
Áfram með smjörið! -
| Sf. Gutt
Jafnglími! -
| Heimir Eyvindarson
Af hverju er okkur illa við Nottingham Forest? -
| Sf. Gutt
Fyrsta tapið! -
| Sf. Gutt
Darwin í banni -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum -
| Sf. Gutt
Auðvelt áframhald!
Fréttageymslan