| Grétar Magnússon
Leikmenn og þjálfaralið rússneska liðsins Anzhi Makhachkala lögðu í gær blómsveig við minnismerkið um Hillsborough slysið á Anfield.
Þjálfarinn Guus Hiddink, fyrirliðinn Samuel Eto'o og brasilíska goðsögnin Roberto Carlos leiddu hópinn og vottuðu fórnarlömbum slyssins virðingu sína.
Hér má sjá myndir sem voru teknar við þetta tækifæri á heimasíðu félagsins.
TIL BAKA
Blóm lögð við Hillsborough minnismerkið

Leikmenn og þjálfaralið rússneska liðsins Anzhi Makhachkala lögðu í gær blómsveig við minnismerkið um Hillsborough slysið á Anfield.
Þjálfarinn Guus Hiddink, fyrirliðinn Samuel Eto'o og brasilíska goðsögnin Roberto Carlos leiddu hópinn og vottuðu fórnarlömbum slyssins virðingu sína.
Hér má sjá myndir sem voru teknar við þetta tækifæri á heimasíðu félagsins.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan