| Grétar Magnússon
Leikmenn og þjálfaralið rússneska liðsins Anzhi Makhachkala lögðu í gær blómsveig við minnismerkið um Hillsborough slysið á Anfield.
Þjálfarinn Guus Hiddink, fyrirliðinn Samuel Eto'o og brasilíska goðsögnin Roberto Carlos leiddu hópinn og vottuðu fórnarlömbum slyssins virðingu sína.
Hér má sjá myndir sem voru teknar við þetta tækifæri á heimasíðu félagsins.
TIL BAKA
Blóm lögð við Hillsborough minnismerkið
Leikmenn og þjálfaralið rússneska liðsins Anzhi Makhachkala lögðu í gær blómsveig við minnismerkið um Hillsborough slysið á Anfield.
Þjálfarinn Guus Hiddink, fyrirliðinn Samuel Eto'o og brasilíska goðsögnin Roberto Carlos leiddu hópinn og vottuðu fórnarlömbum slyssins virðingu sína.
Hér má sjá myndir sem voru teknar við þetta tækifæri á heimasíðu félagsins.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Hlýrra uppi í stúku! -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Áfram í Deildarbikarnum -
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Ipswich og Liverpool – West Ham -
| Mummi
Seinkun á jólagjöf -
| Sf. Gutt
Af samningamálum Trent Alexander-Arnold -
| Sf. Gutt
Jafntefli manni færri! -
| Sf. Gutt
Enn nær Mohamed Salah merkum áfanga! -
| Sf. Gutt
Sögulegur sigur! -
| Sf. Gutt
Sigur á Spáni
Fréttageymslan