| Sf. Gutt
Danny Ings er enn að ná sér eftir hnjámeiðslin sem hann varð fyrir á móti Tottenham í Deilarbikarleik í lok október. Hann mun ekki geta hafið æfingar fyrr en í sumar. Hugsanlega var talið að hann gæti komið til leiks nú í vor en nú er útséð um það. Danny sleit krossbönd haustið 2015 og það má segja að allt hafi gengið á afturfótunum hjá honum frá því hann kom til Liverpool. Í það minnsta hvað meiðsli áhrærir.
Danny spilaði níu leiki leiktíðina 2015/16 og var búinn að taka þátt í tveimur á þessari og hann meiddist í þeim seinni. Danny skoraði þrjú mörk í níu fyrstu leikjunum. Það er vonandi að hann nái sér fullkomlega en það er engin trygging fyrir því eftir tvenn alvarleg meiðsli.
TIL BAKA
Danny kemur til baka í sumar

Danny Ings er enn að ná sér eftir hnjámeiðslin sem hann varð fyrir á móti Tottenham í Deilarbikarleik í lok október. Hann mun ekki geta hafið æfingar fyrr en í sumar. Hugsanlega var talið að hann gæti komið til leiks nú í vor en nú er útséð um það. Danny sleit krossbönd haustið 2015 og það má segja að allt hafi gengið á afturfótunum hjá honum frá því hann kom til Liverpool. Í það minnsta hvað meiðsli áhrærir.

Danny spilaði níu leiki leiktíðina 2015/16 og var búinn að taka þátt í tveimur á þessari og hann meiddist í þeim seinni. Danny skoraði þrjú mörk í níu fyrstu leikjunum. Það er vonandi að hann nái sér fullkomlega en það er engin trygging fyrir því eftir tvenn alvarleg meiðsli.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan