| Grétar Magnússon
TIL BAKA
Lallana til Brighton
Eins og við greindum frá fyrir nokkrum dögum hefur nú verið staðfest að Adam Lallana er genginn í raðir Brighton and Hove Albion á frjálsri sölu.
Suðurstrandarfélagið hefur nú staðfest vistaskiptin opinberlega og Lallana fetar því í fótspor félaga síns Dejan Lovren og yfirgefur Liverpool. Lallana spilaði alls 178 leiki fyrir Liverpool og skoraði alls 22 mörk sex árum.
Við þökkum Lallana kærlega fyrir sitt framlag til félagsins undanfarin ár og óskum honum góðs gengis með nýju liði.
Suðurstrandarfélagið hefur nú staðfest vistaskiptin opinberlega og Lallana fetar því í fótspor félaga síns Dejan Lovren og yfirgefur Liverpool. Lallana spilaði alls 178 leiki fyrir Liverpool og skoraði alls 22 mörk sex árum.
Við þökkum Lallana kærlega fyrir sitt framlag til félagsins undanfarin ár og óskum honum góðs gengis með nýju liði.
Nýlegar fréttir
-
| Heimir Eyvindarson
Ofurhetja í uppbótartíma -
| Heimir Eyvindarson
Nunez tryggði mikilvægan sigur á Brentford -
| Heimir Eyvindarson
Brentford-Liverpool -
| Sf. Gutt
Áfram með smjörið! -
| Sf. Gutt
Jafnglími! -
| Heimir Eyvindarson
Af hverju er okkur illa við Nottingham Forest? -
| Sf. Gutt
Fyrsta tapið! -
| Sf. Gutt
Darwin í banni -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum -
| Sf. Gutt
Auðvelt áframhald!
Fréttageymslan