| HI
Allar líkur eru á að Joel Matip verði orðinn góður af meiðslunum sem eru að hrjá hann núna fyrir toppslaginn gegn Man. Utd. um þarnæstu helgi.
Matip fór meiddur af velli í leiknum gegn West Brom og þurfti Jordan Henderson að leysa miðvarðarstöðuna í síðasta leik. Hann hefur misst af tveimur leikjum síðan og verður ekki með í bikarleiknum gegn Aston Villa á morgun. En nú er talið líklegt að hann nái leiknum gegn Manchester United.
Engu að síður er ljóst að Matip verður fram eftir tímabili eini miðvörðurinn með reynslu í leikmannahópnum og spurningin er hversu mikið sú staða á eftir að skaða gengi liðsins það sem eftir er tímabils.
TIL BAKA
Matip líklega klár fyrir toppslaginn

Matip fór meiddur af velli í leiknum gegn West Brom og þurfti Jordan Henderson að leysa miðvarðarstöðuna í síðasta leik. Hann hefur misst af tveimur leikjum síðan og verður ekki með í bikarleiknum gegn Aston Villa á morgun. En nú er talið líklegt að hann nái leiknum gegn Manchester United.
Engu að síður er ljóst að Matip verður fram eftir tímabili eini miðvörðurinn með reynslu í leikmannahópnum og spurningin er hversu mikið sú staða á eftir að skaða gengi liðsins það sem eftir er tímabils.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan