| Sf. Gutt
Úrslitakeppni Evrópumóts landsliða átti að fara fram á liðnu sumri en var frestað vegna heimsfaraldursins. Keppnin fer fram núna í sumar út um alla Evrópu.
Fulltrúar Liverpool á EM verða kynntir hér á Liverpool.is á næstu dögum. Við byrjum á Neco Williams leikmanni Wales.
Nafn: Neco Williams.
Fæðingardagur: 13. apríl 2001.
Fæðingarstaður: Wrexham í Wales.
Staða: Bakvörður.
Félög á ferli: Liverpool.
Fyrsti landsleikur: 3. september 2020 gegn Finnlandi.
Landsleikjafjöldi: 11.
Landsliðsmörk: 1.
Leikir með Liverpool: 25.
Mörk fyrir Liverpool: 0.
Hvernig gekk á síðustu leiktíð? Neco spilaði 14 leiki. Honum gekk ekki nógu vel í öllum leikjunum en í heildina stóð hann fyrir sínu.
Hver eru helstu einkenni okkar manns? Neco er ungur og efnilegur bakvörður. Hann er fljótur og sókndjarfur.
Hver er staða Neco í landsliðinu? Neco hefur verið í landsliðinu frá því í haust og staðið fyrir sínu.
Hvað um Wales? Wales er með nokkuð gott landslið en það er ekki reiknað með því að það fari langt á Evrópumótinu.
Vissir þú? Neco byrjaði að æfa með Liverpool þegar hann var sex ára.
Helsta heimild: http://www.lfchistory.net.
TIL BAKA
Fulltrúar Liverpool á EM

Úrslitakeppni Evrópumóts landsliða átti að fara fram á liðnu sumri en var frestað vegna heimsfaraldursins. Keppnin fer fram núna í sumar út um alla Evrópu.

Fulltrúar Liverpool á EM verða kynntir hér á Liverpool.is á næstu dögum. Við byrjum á Neco Williams leikmanni Wales.
Nafn: Neco Williams.
Fæðingardagur: 13. apríl 2001.
Fæðingarstaður: Wrexham í Wales.
Staða: Bakvörður.
Félög á ferli: Liverpool.
Fyrsti landsleikur: 3. september 2020 gegn Finnlandi.
Landsleikjafjöldi: 11.
Landsliðsmörk: 1.
Leikir með Liverpool: 25.
Mörk fyrir Liverpool: 0.

Hvernig gekk á síðustu leiktíð? Neco spilaði 14 leiki. Honum gekk ekki nógu vel í öllum leikjunum en í heildina stóð hann fyrir sínu.
Hver eru helstu einkenni okkar manns? Neco er ungur og efnilegur bakvörður. Hann er fljótur og sókndjarfur.

Hver er staða Neco í landsliðinu? Neco hefur verið í landsliðinu frá því í haust og staðið fyrir sínu.
Hvað um Wales? Wales er með nokkuð gott landslið en það er ekki reiknað með því að það fari langt á Evrópumótinu.
Vissir þú? Neco byrjaði að æfa með Liverpool þegar hann var sex ára.
Helsta heimild: http://www.lfchistory.net.
Nýlegar fréttir
-
| Heimir Eyvindarson
Hvað sem hver segir -
| Sf. Gutt
Gríðarlega mikilvægur sigur! -
| Mummi
Aðalfundur Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Hundraðasti sigur Liverpool á Everton! -
| Sf. Gutt
Í síðasta sinn í gegnum Stanley garðinn! -
| Heimir Eyvindarson
Hvernig leggst hvíldin í okkar menn -
| Sf. Gutt
Lokaspretturinn hefst annað kvöld! -
| Sf. Gutt
Skipt um gír í síðari hálfleik! -
| Sf. Gutt
Fyrsti apríl! -
| Sf. Gutt
Asíuferð í sumar
Fréttageymslan