| Sf. Gutt
Það er ekki nóg með að of margir leikmenn Liverpool hafi meiðst á leiktíðinni. Leikmenn í láni hafa líka meiðst. Sepp van den Berg meiddist illa á ökkla í haust og er nú fyrst að ná sér.
Hollendingurinn kom til Liverpool frá Zwolle 2019. Hann var í láni hjá Preston North End síðustu tvö keppnistímabil og stóð sig mjög vel. Sepp var lánaður til Schalke 04 í þýsku deildinni á síðasta sumri. Hann var bara búinn að spila fjóra leiki þegar hann meiddist. Sepp, sem er miðvörður, hefur hingað til leikið fjóra leiki með aðalliði Liverpool.
TIL BAKA
Sepp illa meiddur
Það er ekki nóg með að of margir leikmenn Liverpool hafi meiðst á leiktíðinni. Leikmenn í láni hafa líka meiðst. Sepp van den Berg meiddist illa á ökkla í haust og er nú fyrst að ná sér.
Hollendingurinn kom til Liverpool frá Zwolle 2019. Hann var í láni hjá Preston North End síðustu tvö keppnistímabil og stóð sig mjög vel. Sepp var lánaður til Schalke 04 í þýsku deildinni á síðasta sumri. Hann var bara búinn að spila fjóra leiki þegar hann meiddist. Sepp, sem er miðvörður, hefur hingað til leikið fjóra leiki með aðalliði Liverpool.
Nýlegar fréttir
-
| Heimir Eyvindarson
Ofurhetja í uppbótartíma -
| Heimir Eyvindarson
Nunez tryggði mikilvægan sigur á Brentford -
| Heimir Eyvindarson
Brentford-Liverpool -
| Sf. Gutt
Áfram með smjörið! -
| Sf. Gutt
Jafnglími! -
| Heimir Eyvindarson
Af hverju er okkur illa við Nottingham Forest? -
| Sf. Gutt
Fyrsta tapið! -
| Sf. Gutt
Darwin í banni -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum -
| Sf. Gutt
Auðvelt áframhald!
Fréttageymslan