Fulltrúar Liverpool á EM
Komið er áttunda fulltrúa Liverpool á Evrópumótinu í Þýskalandi. Um er að ræða framherjann Cody Gakpo sem hefur staðið sig vel frá því hann kom til Liverpool.
Nafn: Cody Gakpo.
Fæðingardagur: 7. maí 1999.
Fæðingarstaður: Eindhoven í Hollandi.
Staða: Framherji.
Félög á ferli: PSV Eindhoven (2018–23) og Liverpool (2023-??).
Fyrsti landsleikur: 21. júní 2021 gegn Norður Makedóníu.
Landsleikjafjöldi: 24.
Landsliðsmörk: 9.
Leikir með Liverpool: 79.
Mörk fyrir Liverpool: 23.
Stoðsendingar: 8.
Hver eru helstu einkenni okkar manns? Cody er fjölhæfur framherji. Hann getur spilað hvar sem er í fremstu víglínu.
Hver er staða Cody í landsliðinu? Hann hefur verið fastamaður síðustu fjögur árin.
Hvað um Holland? Holland er með mjög gott lið. Liðið hefur verið vaxandi síðustu mánuði og gæti náð nokkuð langt.
Vissir þú? Cody er trúaður. Hann biðst fyrir á hverjum degi og reynir að lesa í Bíblíunni alla daga.
Helsta heimild: http://www.lfchistory.net.
-
| Sf. Gutt
Gleðileg jól! -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Sf. Gutt
Hlýrra uppi í stúku! -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Áfram í Deildarbikarnum -
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Ipswich og Liverpool – West Ham -
| Mummi
Seinkun á jólagjöf -
| Sf. Gutt
Af samningamálum Trent Alexander-Arnold -
| Sf. Gutt
Jafntefli manni færri! -
| Sf. Gutt
Enn nær Mohamed Salah merkum áfanga!