Sami Hyypia til í slaginn gegn Benfica
Sami Hyypia þurfti að fara útaf í hálfleik gegn Charlton í gær og óttast var að hann myndi missa af leiknum gegn Benfica á miðvikudaginn. Hann var sendur í röntgenmyndatöku í morgun og þá kom í ljós að meiðslin eru ekki eins alvarleg og reiknað var með. Ian Cotton, fjölmiðlafulltrúi Liverpool hafði þetta að segja: "Það kom ekkert alvarlegt í ljós í röntgenmyndatökunni og Sami mun æfa með liðinu á þriðjudag."
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna