Kennið mér um tapið!
Steven Gerrard tekur á sig alla ábyrgð varðandi tapið gegn Arsenal. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Steven Gerrard færir Thierry Henry boltann á silfurfati. Þetta var líkt og í leik Frakklands og Englands á EM 2004 þegar sending frá Gerrard ætluð á markvörðinn sem var þá David James fór beint til Thierry Henry. Í það skiptið felldi James Henry og vítaspyrna var dæmd.
"Þetta var alveg eins og gegn Frökkum. Ég var að reyna að láta leiktímann líða. Ég sá hann ekki. Síðasti leikmaðurinn sem maður vill að fái boltann er besti leikmaður í heimi. Þetta var mér að kenna og ég tek fulla ábyrgð. Þetta voru heimskuleg mistök sem kostuðu okkur stig."
-
| Heimir Eyvindarson
Ofurhetja í uppbótartíma -
| Heimir Eyvindarson
Nunez tryggði mikilvægan sigur á Brentford -
| Heimir Eyvindarson
Brentford-Liverpool -
| Sf. Gutt
Áfram með smjörið! -
| Sf. Gutt
Jafnglími! -
| Heimir Eyvindarson
Af hverju er okkur illa við Nottingham Forest? -
| Sf. Gutt
Fyrsta tapið! -
| Sf. Gutt
Darwin í banni -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum -
| Sf. Gutt
Auðvelt áframhald!