Danny Murphy
- Fæðingardagur:
- 18. mars 1977
- Fæðingarstaður:
- Chester, Wales
- Fyrri félög:
- Crewe Alexandra
- Kaupverð:
- £ 1500000
- Byrjaði / keyptur:
- 01. júlí 1997
- Upplýsingar á LFChistory.net
- Skoða
Danny lék frábærlega með Crewe sem vann sig upp í 1. deild og var einnig mjög atkvæðamikill með enska unglingalandsliðinu í heimsmeistarakeppninni í Malasíu sumarið '97 ásamt Michael Owen. Tottenham og Newcastle sóttust eftir honum en sú staðreynd að Murphy hafði haldið með Liverpool alla ævi réði því að Liverpool hafði betur. Það leit út fyrir í upphafi að Murphy ætti ekki framtíð fyrir sér á Anfield og hann var lánaður um tíma til Crewe leiktíðina 1998-99.
Viðhorfi hans var ábótavant en Houllier tókst að siða hann til. Danny hefur góða tækni, tekur fínar aukaspyrnur og er fylginn sér. Hann blómstraði tímabilið 2002-2003 en í kjölfar komu komu Benítez var út um feril hans hjá Liverpool.
Tölfræðin fyrir Danny Murphy
Tímabil | Deild | Bikar | Deildarbikar | Evrópa | Annað | Alls |
---|---|---|---|---|---|---|
1997/1998 | 16 - 0 | 1 - 0 | 0 - 0 | 0 - 0 | 0 - 0 | 17 - 0 |
1998/1999 | 1 - 0 | 0 - 0 | 2 - 0 | 0 - 0 | 0 - 0 | 3 - 0 |
1999/2000 | 23 - 3 | 2 - 0 | 2 - 3 | 1 - 0 | 0 - 0 | 28 - 6 |
1999/2000 | 0 - 0 | 0 - 0 | 0 - 0 | 0 - 0 | 0 - 0 | 0 - 0 |
2000/2001 | 27 - 4 | 5 - 1 | 5 - 4 | 10 - 1 | 0 - 0 | 47 - 10 |
2001/2002 | 36 - 6 | 2 - 0 | 1 - 0 | 15 - 2 | 2 - 0 | 56 - 8 |
2002/2003 | 36 - 7 | 3 - 1 | 4 - 2 | 12 - 2 | 1 - 0 | 56 - 12 |
2003/2004 | 31 - 5 | 2 - 1 | 2 - 2 | 7 - 0 | 0 - 0 | 42 - 8 |
Samtals | 170 - 25 | 15 - 3 | 16 - 11 | 45 - 5 | 3 - 0 | 249 - 44 |
Fréttir, greinar og annað um Danny Murphy
Fréttir
-
| Sf. Gutt
Óttist eigi! -
| Sf. Gutt
Danny telur Roy góðan í starfið -
| Sf. Gutt
Viðurkenningar til fyrrum leikmanna Liverpool