| Sf. Gutt
Steven Gerrard er kominn á ról á nýjan leik en hann hefur verið frá vegna sýkingar í ökkla frá því í lok október. Eins og allir muna þá var Steven nýkominn til leiks eftir nárameiðsli, sem héldu honum frá keppni í hálft ár, þegar ökklasýkingin kom til.
Steven byrjaði að æfa á Melwood fyrir helgina en ekki er ljóst hvenær hann verður leikfær á nýjan leik. Það ætti þó að styttast í það en víst er að farið verður varlega með kappann svo ekki komi bakslag í bata hans.
TIL BAKA
Steven farinn að æfa!

Steven byrjaði að æfa á Melwood fyrir helgina en ekki er ljóst hvenær hann verður leikfær á nýjan leik. Það ætti þó að styttast í það en víst er að farið verður varlega með kappann svo ekki komi bakslag í bata hans.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Heimsmeistarinn valinn bestur! -
| Sf. Gutt
Þarf að breyta til! -
| Sf. Gutt
Búið að dagsetja sigurförina! -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Trent heldur á braut -
| Sf. Gutt
Jarðhræringar í Liverpool! -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Sf. Gutt
Njótum stundarinnar! -
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp!
Fréttageymslan