| Sf. Gutt
Steven Gerrard er kominn á ról á nýjan leik en hann hefur verið frá vegna sýkingar í ökkla frá því í lok október. Eins og allir muna þá var Steven nýkominn til leiks eftir nárameiðsli, sem héldu honum frá keppni í hálft ár, þegar ökklasýkingin kom til.
Steven byrjaði að æfa á Melwood fyrir helgina en ekki er ljóst hvenær hann verður leikfær á nýjan leik. Það ætti þó að styttast í það en víst er að farið verður varlega með kappann svo ekki komi bakslag í bata hans.
TIL BAKA
Steven farinn að æfa!

Steven byrjaði að æfa á Melwood fyrir helgina en ekki er ljóst hvenær hann verður leikfær á nýjan leik. Það ætti þó að styttast í það en víst er að farið verður varlega með kappann svo ekki komi bakslag í bata hans.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Ekki annað í boði en að taka ábyrgð! -
| Sf. Gutt
Niðurtalning - 4. kapítuli -
| Sf. Gutt
Niðurtalning - 3. kapítuli -
| Mummi
Liverpool páskaegg -
| Heimir Eyvindarson
Úrslitaleikur á Anfield í kvöld. PSG koma dýrvitlausir til leiks. -
| Sf. Gutt
Liverpool leikur aftur í Adidas! -
| Sf. Gutt
Niðurtalning - 2. kapítuli -
| Sf. Gutt
Niðurtalningin er hafin - 1. kapítuli -
| Sf. Gutt
Líklega leikur lífs míns! -
| Heimir Eyvindarson
Meistaraheppni í París?
Fréttageymslan