Adam Morgan
- Fæðingardagur:
- 21. apríl 1994
- Fæðingarstaður:
- Liverpool
- Kaupverð:
- £ 0
- Byrjaði / keyptur:
- 01. janúar 2010
Efnilegur sóknarmaður sem var markahæstur hjá U18 ára liðinu tímabilið 2010-11.
Hann skoraði 21 mark er liðið endaði í öðru sæti í deildinni. Hann skoraði einnig tvö mörk er liðið tapaði í FA Youth Cup fyrir Manchester United og spilaði fyrir varaliðið það tímabil.
Hann var svo valinn í U17 ára landsliðshóp um sumarið.
Áfram hélt hann að blómstra fyrir U18 ára og varaliðið tímabilið 2011-12 og sumarið 2012 var hann valinn í hópinn sem ferðaðist til Norður-Ameríku í æfingaferð. Skoraði hann eitt mark í þeirri ferð og þótti standa sig ágætlega.
Tölfræðin fyrir Adam Morgan
Tímabil | Deild | Bikar | Deildarbikar | Evrópa | Annað | Alls |
---|---|---|---|---|---|---|
2012/2013 | 0 - 0 | 0 - 0 | 0 - 0 | 3 - 0 | 0 - 0 | 3 - 0 |
Samtals | 0 - 0 | 0 - 0 | 0 - 0 | 3 - 0 | 0 - 0 | 3 - 0 |
Fréttir, greinar og annað um Adam Morgan
Fréttir
-
| Grétar Magnússon
Morgan orðinn leikmaður Yeovil -
| Sf. Gutt
Adam Morgan á förum?
Í nærmynd
Skoða önnur tímabil