| Grétar Magnússon
Hann skrifaði undir tveggja og hálfs árs samning við Yeovil en þeir spila í næst efstu deild Englands og eru í næst neðsta sæti deildarinnar í harðri fallbaráttu. Adam hefur byrjað inn á í þremur leikjum síðan hann var lánaður til þeirra og einu sinni komið inná sem varamaður. Honum hefur ekki tekist að finna netmöskvana ennþá.
Adam Morgan sagði þetta á Twitter aðgangnum sínum fyrr í dag: ,,Ég vil þakka stuðningsmönnum Liverpool fyrir öll skilaboðin, þau eru mér mikilvæg. Ég hef eytt stórum hluta af lífi mínu hjá Liverpool og elskaði hverja mínútu - góðar stundir jafnt sem slæmar. Liverpool verður ávallt lið sem ég elska og styð, og þar verður heimili mitt alltaf, en nú er tími fyrir mig að sýna hvað ég get hjá nýju félagi. Ég hlakka mikið til keppnistímabils sem vonandi verður risastórt fyrir mig."
Hér má kynna sér allt það helsta um feril Adam Morgan á LFCHISTORY.NET.
TIL BAKA
Morgan orðinn leikmaður Yeovil

Hann skrifaði undir tveggja og hálfs árs samning við Yeovil en þeir spila í næst efstu deild Englands og eru í næst neðsta sæti deildarinnar í harðri fallbaráttu. Adam hefur byrjað inn á í þremur leikjum síðan hann var lánaður til þeirra og einu sinni komið inná sem varamaður. Honum hefur ekki tekist að finna netmöskvana ennþá.
Adam Morgan sagði þetta á Twitter aðgangnum sínum fyrr í dag: ,,Ég vil þakka stuðningsmönnum Liverpool fyrir öll skilaboðin, þau eru mér mikilvæg. Ég hef eytt stórum hluta af lífi mínu hjá Liverpool og elskaði hverja mínútu - góðar stundir jafnt sem slæmar. Liverpool verður ávallt lið sem ég elska og styð, og þar verður heimili mitt alltaf, en nú er tími fyrir mig að sýna hvað ég get hjá nýju félagi. Ég hlakka mikið til keppnistímabils sem vonandi verður risastórt fyrir mig."
Hér má kynna sér allt það helsta um feril Adam Morgan á LFCHISTORY.NET.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan