| Sf. Gutt
Eins og allir vita mætir Liverpool Stoke City í næstu umferð í Deildarbikarnum. Nú er búið að dagsetja rimmuna. Hún fer fram á Britannia leikvanginum að kveldi miðvikudagsins 26. október og hefst þegar klukkuna vantar stundarfjórðung í átta að staðartíma.
Víst er að Liverpool á ekki auðveldan leik fyrir höndum í Stoke en standi til að vinna Deildarbikarinn dugar ekki annað en að ryðja heimamönnum úr vegi hvað sem það kostar!
TIL BAKA
Rimman við Stoke dagsett

Víst er að Liverpool á ekki auðveldan leik fyrir höndum í Stoke en standi til að vinna Deildarbikarinn dugar ekki annað en að ryðja heimamönnum úr vegi hvað sem það kostar!
Nýlegar fréttir
-
| Heimir Eyvindarson
Hvað sem hver segir -
| Sf. Gutt
Fyrsta deildartapið frá í haust! -
| Sf. Gutt
Gríðarlega mikilvægur sigur! -
| Mummi
Aðalfundur Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Hundraðasti sigur Liverpool á Everton! -
| Sf. Gutt
Í síðasta sinn í gegnum Stanley garðinn! -
| Heimir Eyvindarson
Hvernig leggst hvíldin í okkar menn -
| Sf. Gutt
Lokaspretturinn hefst annað kvöld! -
| Sf. Gutt
Skipt um gír í síðari hálfleik! -
| Sf. Gutt
Fyrsti apríl!
Fréttageymslan