| Sf. Gutt
TIL BAKA
Af rauðum spjöldum á Mersey bökkum!
Hvorki fleiri né færri en nítján leikmenn hafa fengið að fjúka af leikvelli í rimmum Liverpool og Everton frá árinu 1999. Þetta þykir með því allra mesta í leikjum sömu liðanna.
Einn bættist við um helgina þegar Jack Rodwell var, reyndar að ósekju, rekinn út af á Goodison Park. Enska knattspyrnusambandið hefur nú dregið það spjald til baka en það fór nú samt á loft.
Hér að neðan er listi yfir rauðu spjöldin nítján. Um leið eru úrslit leikjanna gefin upp þannig að hægt er að sjá hvort liðsmunurinn nýttist. Svo eru það auðvitað öll rauðu spjöldin sem ekki hafa farið á loft en nóg hefur verið um umdeild atvik í Liverpool leikjunum í gegnum árin.
1. október 2011 - Jack Rodwell - Everton:Liverpool 0:2.
6. febrúar 2010 - Sotiros Kyrgiakos & Steven Pienaar - Liverpool:Everton 1:0.
4. febrúar 2009 - Lucas Leiva - Everton:Liverpool 1:0.
27. september 2008 - Tim Cahill - Everton:Liverpool 0:2.
20. október 2007 - Tony Hibbert & Phil Neville - Everton:Liverpool 1:2.
25. mars 2006 - Steven Gerrard & Andy van der Meyde - Liverpool:Everton 3:1.
28. desember 2005 - Phil Neville & Mikel Arteta - Everton:Liverpool 1:3.
20. mars 2005 - Milan Baros - Liverpool:Everton 2:1.
19. apríl 2003 - David Weir & Gary Naysmith - Everton:Liverpool 1:2.
16. apríl 2001 - Igor Biscan - Everton:Liverpool 2:3.
29. október 2000 - Thomas Gravesen - Liverpool:Everton 3:1.
27. september 1999 - Sander Westerveld, Francis Jeffers & Steven Gerrard - Liverpool:Everton 0:1.
Meðfylgjandi mynd var tekin þegar Steven Gerrard fékk rautt 25. mars 2006. Liverpool var lengi vel manni færri en það endaði með að jafnt var í liðum. Liverpool vann að minnsta kosti.
Einn bættist við um helgina þegar Jack Rodwell var, reyndar að ósekju, rekinn út af á Goodison Park. Enska knattspyrnusambandið hefur nú dregið það spjald til baka en það fór nú samt á loft.
Hér að neðan er listi yfir rauðu spjöldin nítján. Um leið eru úrslit leikjanna gefin upp þannig að hægt er að sjá hvort liðsmunurinn nýttist. Svo eru það auðvitað öll rauðu spjöldin sem ekki hafa farið á loft en nóg hefur verið um umdeild atvik í Liverpool leikjunum í gegnum árin.
1. október 2011 - Jack Rodwell - Everton:Liverpool 0:2.
6. febrúar 2010 - Sotiros Kyrgiakos & Steven Pienaar - Liverpool:Everton 1:0.
4. febrúar 2009 - Lucas Leiva - Everton:Liverpool 1:0.
27. september 2008 - Tim Cahill - Everton:Liverpool 0:2.
20. október 2007 - Tony Hibbert & Phil Neville - Everton:Liverpool 1:2.
25. mars 2006 - Steven Gerrard & Andy van der Meyde - Liverpool:Everton 3:1.
28. desember 2005 - Phil Neville & Mikel Arteta - Everton:Liverpool 1:3.
20. mars 2005 - Milan Baros - Liverpool:Everton 2:1.
19. apríl 2003 - David Weir & Gary Naysmith - Everton:Liverpool 1:2.
16. apríl 2001 - Igor Biscan - Everton:Liverpool 2:3.
29. október 2000 - Thomas Gravesen - Liverpool:Everton 3:1.
27. september 1999 - Sander Westerveld, Francis Jeffers & Steven Gerrard - Liverpool:Everton 0:1.
Meðfylgjandi mynd var tekin þegar Steven Gerrard fékk rautt 25. mars 2006. Liverpool var lengi vel manni færri en það endaði með að jafnt var í liðum. Liverpool vann að minnsta kosti.
Nýlegar fréttir
-
| Heimir Eyvindarson
Ofurhetja í uppbótartíma -
| Heimir Eyvindarson
Nunez tryggði mikilvægan sigur á Brentford -
| Heimir Eyvindarson
Brentford-Liverpool -
| Sf. Gutt
Áfram með smjörið! -
| Sf. Gutt
Jafnglími! -
| Heimir Eyvindarson
Af hverju er okkur illa við Nottingham Forest? -
| Sf. Gutt
Fyrsta tapið! -
| Sf. Gutt
Darwin í banni -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum -
| Sf. Gutt
Auðvelt áframhald!
Fréttageymslan