| Sf. Gutt
TIL BAKA
Á ekki orð!
Luis Suarez kom Liverpool áfram í Deildarbikarnum í gærkvöldi þegar hann skoraði bæði mörk Liverpool í 1:2 sigri í Stoke. Mörkin voru ekki bara mikilvæg heldur mjög falleg og þar fyrra fer í flokk með fallegustu mörkum Liverpool á seinni árum. Kenny Dalglish átti ekki orð eftir leikinn þegar hann ræddi við blaðamenn.
Kenny Dalglish fagnaði mörkunum sem hann skoraði sjálfur ætíð innilega og hann gerir það á sama hátt á hliðarlínunni núna. Vonandi á hann eftir að fagna mörgum mörkum áður en þessi leiktíð er öll.
Kenny Dalglish fagnaði mörkunum sem hann skoraði sjálfur ætíð innilega og hann gerir það á sama hátt á hliðarlínunni núna. Vonandi á hann eftir að fagna mörgum mörkum áður en þessi leiktíð er öll.
Nýlegar fréttir
-
| Heimir Eyvindarson
Hvað sem hver segir -
| Sf. Gutt
Fyrsta deildartapið frá í haust! -
| Sf. Gutt
Gríðarlega mikilvægur sigur! -
| Mummi
Aðalfundur Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Hundraðasti sigur Liverpool á Everton! -
| Sf. Gutt
Í síðasta sinn í gegnum Stanley garðinn! -
| Heimir Eyvindarson
Hvernig leggst hvíldin í okkar menn -
| Sf. Gutt
Lokaspretturinn hefst annað kvöld! -
| Sf. Gutt
Skipt um gír í síðari hálfleik! -
| Sf. Gutt
Fyrsti apríl!
Fréttageymslan