| Sf. Gutt
TIL BAKA
Á ekki orð!
Luis Suarez kom Liverpool áfram í Deildarbikarnum í gærkvöldi þegar hann skoraði bæði mörk Liverpool í 1:2 sigri í Stoke. Mörkin voru ekki bara mikilvæg heldur mjög falleg og þar fyrra fer í flokk með fallegustu mörkum Liverpool á seinni árum. Kenny Dalglish átti ekki orð eftir leikinn þegar hann ræddi við blaðamenn.
Kenny Dalglish fagnaði mörkunum sem hann skoraði sjálfur ætíð innilega og hann gerir það á sama hátt á hliðarlínunni núna. Vonandi á hann eftir að fagna mörgum mörkum áður en þessi leiktíð er öll.
Kenny Dalglish fagnaði mörkunum sem hann skoraði sjálfur ætíð innilega og hann gerir það á sama hátt á hliðarlínunni núna. Vonandi á hann eftir að fagna mörgum mörkum áður en þessi leiktíð er öll.
Nýlegar fréttir
-
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar! -
| Sf. Gutt
Conor Bradley Leikmaður ársins hjá Norður Írum -
| Sf. Gutt
Þrjú stig duga! -
| Sf. Gutt
Með stærri stundum!
Fréttageymslan