| Sf. Gutt
Steven Gerrard gat ekki leikið með Liverpool í gær gegn West Bromwich Albion vegna meiðsla. Óvíst er hversu alvarleg þau eru.
Það kom öllum á óvart að Steven Gerrard var ekki í liði Liverpool þegar byrjunarliðin voru tilkynnt í gær. Á blaðamannafundinn eftir leikinn upplýsti Kenny Dalglish málið. Hann sagði að Steven hefði fengið sýkingu í annan ökklann. Hann hefði reiknað með honum í leikinn en sýkingin hafi blossaði upp á síðustu stundu.
Kenny sagði að það væri óljóst hversu lengi Steven yrði frá en hann myndi vera skoðaður eftir helgina. Hann áréttaði að þessi meiðsli væru ekki á neinn hátt tengd nárameiðslunum sem héldu honum frá leik í hálft ár.
Jamie Carragher var líka fjarri góðu gamni í gær. Ástæðan var sú að hann var tognaður á kálfa. Ekki er heldur víst hversu lengi hann verður frá keppni.
TIL BAKA
Steven meiddur!

Það kom öllum á óvart að Steven Gerrard var ekki í liði Liverpool þegar byrjunarliðin voru tilkynnt í gær. Á blaðamannafundinn eftir leikinn upplýsti Kenny Dalglish málið. Hann sagði að Steven hefði fengið sýkingu í annan ökklann. Hann hefði reiknað með honum í leikinn en sýkingin hafi blossaði upp á síðustu stundu.
Kenny sagði að það væri óljóst hversu lengi Steven yrði frá en hann myndi vera skoðaður eftir helgina. Hann áréttaði að þessi meiðsli væru ekki á neinn hátt tengd nárameiðslunum sem héldu honum frá leik í hálft ár.
Jamie Carragher var líka fjarri góðu gamni í gær. Ástæðan var sú að hann var tognaður á kálfa. Ekki er heldur víst hversu lengi hann verður frá keppni.
Nýlegar fréttir
-
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar! -
| Sf. Gutt
Conor Bradley Leikmaður ársins hjá Norður Írum -
| Sf. Gutt
Þrjú stig duga! -
| Sf. Gutt
Með stærri stundum!
Fréttageymslan