| Sf. Gutt
Eins gat varla nokkrum manni dottið í hug að Lucas Leiva gæti verið með en hann á greinilega að efla liðsandann sem hefur verið í molum að sögn fjölmiðla. Lucas er reyndar aðeins varamaður en talið var að hann væri mjög stutt kominn í endurhæfingu sinni. Svo er Luis Suarez hvergi sjánlegur en ástæður þess eru að sjálfsögðu augljósar í ljósi fréttar dagsins. Eins verður að segja að mjög komi á óvart að Jose Reina sé settur út úr liðinu en Kenny vill greinilega breyta til í von um að koma öryggi í liðið.
Alexsander Doni, Jon Flanagan, Jamie Carragher, Sebastian Coates, Martin Skrtel, Fabio Aurelio, Jose Enrique, Jack Robinson, Jay Spearing, Steven Gerrard og Andy Carroll. Varamenn: Brad Jones, Lucas Leiva, Raheem Sterling, Conor Coady, Dirk Kuyt, Stewart Downing og Robbie Fowler.
Endurkoma Robbie Fowler kemur líka öllum í opna skjöldu en hann hlýtur að vera í hópnum til að hressa upp á mannskapinn. Hann hefur af og til verið á æfingasvæði Liverpool til að æfla sér reynslu við þjálfun en nú hefur hann greinilega verið skráður til leiks!
TIL BAKA
Kenny búinn að velja!
Eins gat varla nokkrum manni dottið í hug að Lucas Leiva gæti verið með en hann á greinilega að efla liðsandann sem hefur verið í molum að sögn fjölmiðla. Lucas er reyndar aðeins varamaður en talið var að hann væri mjög stutt kominn í endurhæfingu sinni. Svo er Luis Suarez hvergi sjánlegur en ástæður þess eru að sjálfsögðu augljósar í ljósi fréttar dagsins. Eins verður að segja að mjög komi á óvart að Jose Reina sé settur út úr liðinu en Kenny vill greinilega breyta til í von um að koma öryggi í liðið.
Alexsander Doni, Jon Flanagan, Jamie Carragher, Sebastian Coates, Martin Skrtel, Fabio Aurelio, Jose Enrique, Jack Robinson, Jay Spearing, Steven Gerrard og Andy Carroll. Varamenn: Brad Jones, Lucas Leiva, Raheem Sterling, Conor Coady, Dirk Kuyt, Stewart Downing og Robbie Fowler.
Endurkoma Robbie Fowler kemur líka öllum í opna skjöldu en hann hlýtur að vera í hópnum til að hressa upp á mannskapinn. Hann hefur af og til verið á æfingasvæði Liverpool til að æfla sér reynslu við þjálfun en nú hefur hann greinilega verið skráður til leiks!
Nýlegar fréttir
-
| Mummi
Við minnum á aðalfund klúbbsins þann 6. maí nk. -
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar! -
| Sf. Gutt
Conor Bradley Leikmaður ársins hjá Norður Írum -
| Sf. Gutt
Þrjú stig duga! -
| Sf. Gutt
Með stærri stundum!
Fréttageymslan