| Sf. Gutt
Tveir fastamenn Liverpool léku ekki með á móti Brighton á sunnudaginn. Þeir eiga við lítilsháttar meiðsli að stríða en ættu að vera tilbúnir í slaginn á Wembley á sunnudaginn.
Um er að ræða þá Craig Bellamy og Daniel Agger en þeir hafa verið leikið gríðarlega vel á leiktíðinni. Kenny Dalglish, framkvæmdastjóri Liverpool, greindi frá því á blaðamannafundi að hann reiknaði með því að þeir Craig og Daniel verði til taks á sunnudaginn og vonandi verður svo.
TIL BAKA
Ættu að vera leikfærir

Um er að ræða þá Craig Bellamy og Daniel Agger en þeir hafa verið leikið gríðarlega vel á leiktíðinni. Kenny Dalglish, framkvæmdastjóri Liverpool, greindi frá því á blaðamannafundi að hann reiknaði með því að þeir Craig og Daniel verði til taks á sunnudaginn og vonandi verður svo.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan