| Sf. Gutt
,,Þetta er í fyrsta sinn sem ég sný aftur og ég hlakka mikið til að koma aftur á leikvanginn. Ég þekki fullt af fólki þarna frá því ég var þar og ég hlakka til að hitta það á nýjan leik og spjalla. En mestu skiptir að við náum þeim úrslitum sem við stefnum á. Við verðum að ná þremur stigum."
Sunderland mætir, á sunnudaginn, í fyrsta deildarleikinn eftir að Ítalanum Paolo Di Canio var vikið úr starfi framkvæmdastjóra. Liðinu hefur vegnað illa það sem af er leiktíðar og Simon vonar að gamla liðinu hans fari að ganga betur en bara ekki alveg strax!
,,Ég var þarna í þrjú ár svo ég þekki marga og mér finnst ekki gott að sjá liðið í vanda. Þeir voru óheppnir í byrjun leiktíðar og vonandi ná þeir að snúa við blaðinu en þó ekki fyrr en eftir sunnudaginn!"
TIL BAKA
Simon hlakkar til að fara til Sunderland
,,Þetta er í fyrsta sinn sem ég sný aftur og ég hlakka mikið til að koma aftur á leikvanginn. Ég þekki fullt af fólki þarna frá því ég var þar og ég hlakka til að hitta það á nýjan leik og spjalla. En mestu skiptir að við náum þeim úrslitum sem við stefnum á. Við verðum að ná þremur stigum."
Sunderland mætir, á sunnudaginn, í fyrsta deildarleikinn eftir að Ítalanum Paolo Di Canio var vikið úr starfi framkvæmdastjóra. Liðinu hefur vegnað illa það sem af er leiktíðar og Simon vonar að gamla liðinu hans fari að ganga betur en bara ekki alveg strax!
,,Ég var þarna í þrjú ár svo ég þekki marga og mér finnst ekki gott að sjá liðið í vanda. Þeir voru óheppnir í byrjun leiktíðar og vonandi ná þeir að snúa við blaðinu en þó ekki fyrr en eftir sunnudaginn!"
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar! -
| Sf. Gutt
Conor Bradley Leikmaður ársins hjá Norður Írum -
| Sf. Gutt
Þrjú stig duga! -
| Sf. Gutt
Með stærri stundum! -
| Sf. Gutt
Titillinn er í seilingarfjarlægð! -
| Sf. Gutt
Gleðilega páska! -
| Sf. Gutt
Sex stig duga! -
| Sf. Gutt
Trent að verða leikfær
Fréttageymslan