| Heimir Eyvindarson
TIL BAKA
Fulham leikurinn verður annað kvöld
Eins og fram kom hér á síðunni fyrr í dag stóð jafnvel til að leik Fulham og Liverpool yrði frestað. Það verður ekki.
Forráðamenn Fulham höfðu áhyggjur af því að hugsanlegt verkfall starfsmanna neðanjarðarlestakerfisins í London hefði það í för með sér að gæslumenn og annað starfsfólk kæmist ekki á Craven Cottage í tæka tíð. Þess vegna veltu þeir upp möguleikanum á því að fresta leiknum.
Rétt í þessu var tilkynnt að ekkert verður af verkfallinu og leikurinn mun því fara fram á áður auglýstum tíma, kl. 20.00 annað kvöld.
Forráðamenn Fulham höfðu áhyggjur af því að hugsanlegt verkfall starfsmanna neðanjarðarlestakerfisins í London hefði það í för með sér að gæslumenn og annað starfsfólk kæmist ekki á Craven Cottage í tæka tíð. Þess vegna veltu þeir upp möguleikanum á því að fresta leiknum.
Rétt í þessu var tilkynnt að ekkert verður af verkfallinu og leikurinn mun því fara fram á áður auglýstum tíma, kl. 20.00 annað kvöld.
Nýlegar fréttir
-
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Newcastle -
| Sf. Gutt
Hvað gerist? - Uppfært í dag og fram á kvöld! -
| Sf. Gutt
Mohamed tryggði mikilvægan sigur! -
| Sf. Gutt
Öruggur sigur! -
| Sf. Gutt
Steven Gerrard hættur í Sádi Arabíu -
| Sf. Gutt
Af lánsmönnum -
| Sf. Gutt
Léttur sigur! -
| Heimir Eyvindarson
Mætum við Henderson í Meistaradeildinni? -
| Heimir Eyvindarson
Bajcetic til Las Palmas -
| Heimir Eyvindarson
Nallo sló 27 ára gamalt met Michael Owen
Fréttageymslan