| Sf. Gutt
Markmaðurinn ungi Danny Ward var á dögunum valinn í landslið Wales. Þetta er góð viðurkenning fyrir þennan efnilega markmann sem hefur spilað með yngri liðum Liverpool og varaliðinu.
Danny kom til Liverpool frá Wrexham í janúar 2012. Hann er talinn mjög efnilegur og hefur staðið sig vel með varaliði Liverpool eftir að hann komst í það. Segja má að hann sé þriðji markmaður Liverpool á eftir þeim Simon Mignolet og Brad Jones.
Danny spilaði nokkra af fyrstu æfingaleikjum Liverpool núna í sumar. Hann hefur fram til þessa tvívegis setið á varamannabekknum hjá aðalliði Liverpool.
Danny hefur spilað með yngri landsliðum Wales en þetta er í fyrsta skipti sem hann hefur verið valinn í aðallandsliðið. Hann sat á bekknum hjá Veilsverjum þegar þeir gerðu 0:0 jafntefli í Belgíu á sunnudaginn.
TIL BAKA
Danny Ward valinn í landslið Wales

Danny kom til Liverpool frá Wrexham í janúar 2012. Hann er talinn mjög efnilegur og hefur staðið sig vel með varaliði Liverpool eftir að hann komst í það. Segja má að hann sé þriðji markmaður Liverpool á eftir þeim Simon Mignolet og Brad Jones.
Danny spilaði nokkra af fyrstu æfingaleikjum Liverpool núna í sumar. Hann hefur fram til þessa tvívegis setið á varamannabekknum hjá aðalliði Liverpool.
Danny hefur spilað með yngri landsliðum Wales en þetta er í fyrsta skipti sem hann hefur verið valinn í aðallandsliðið. Hann sat á bekknum hjá Veilsverjum þegar þeir gerðu 0:0 jafntefli í Belgíu á sunnudaginn.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan