| Sf. Gutt
Það voru mikil vonbrigði fyrir leikmenn Liverpool að falla úr leik í Evrópudeildinni í gærkvöldi. Simon Mignolet segir að leikmenn verði samt að halda sínu striki því það sé enn að miklu að keppa á þessari leiktíð.
,,Það eru allir miður sína að vera úr leik og sérstaklega eftir 120 mínútur. Við erum enn með í F.A. bikarnum og erum nærri fjórum efstu sætunum í Úrvalsdeildinni svo það er enn að miklu að keppa á þessu keppnistímabili. Þetta er ekkert auðvelt núna þegar maður er nýkominn út úr búningsklefanum og við erum úr Evrópudeildinni. En við megum ekki láta þetta á okkur fá og verðum að halda okkar striki."
Simon Mignolet náði ekki að verja neina af vítspyrnum Besiktas en hann varði annars mjög vel í leiknum og stóð sig með sóma.
TIL BAKA
Verðum að halda okkar striki

,,Það eru allir miður sína að vera úr leik og sérstaklega eftir 120 mínútur. Við erum enn með í F.A. bikarnum og erum nærri fjórum efstu sætunum í Úrvalsdeildinni svo það er enn að miklu að keppa á þessu keppnistímabili. Þetta er ekkert auðvelt núna þegar maður er nýkominn út úr búningsklefanum og við erum úr Evrópudeildinni. En við megum ekki láta þetta á okkur fá og verðum að halda okkar striki."
Simon Mignolet náði ekki að verja neina af vítspyrnum Besiktas en hann varði annars mjög vel í leiknum og stóð sig með sóma.
Nýlegar fréttir
-
| Heimir Eyvindarson
Hvernig leggst hvíldin í okkar menn -
| Sf. Gutt
Lokaspretturinn hefst annað kvöld! -
| Sf. Gutt
Skipt um gír í síðari hálfleik! -
| Sf. Gutt
Fyrsti apríl! -
| Sf. Gutt
Asíuferð í sumar -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah Leikmaður mánaðarins! -
| Sf. Gutt
Tveir komu fyrr heim -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar!
Fréttageymslan