| Sf. Gutt
Simon Mignolet átti stórleik þegar Liverpool komst í undanúrslit F.A. bikarsins. Hann tryggði Liverpool sigur með því að verja síðasta spark leiksins frá nafna sínum Eastwood hinu megin á vellinum en markmaður Blackburn fór í sóknina og átti gott skot eftir langt innkast sem Belginn varði vel. Áður hafði hann tvívegis varð meistaralega í upphafi síðari hálfleiks.
,,Það var bara Simon á móti Simon á síðustu sekúndunum í leiknum! Hann lagði boltann frábærlega fyrir sig af markmanni að vera og náði fínasta skoti. Sem betur fer var skotið beint á mig og það bjargaði okkur trúlega. Við vorum mjög ánægðir með að halda aftur hreinu og tryggja sigurinn sem við stefndum að."
Simon gerði lítið úr sínu en sagðist gleðjast fyrir hönd stuðningsmanna Liverpool.
,,Við náðum að gleðja stuðningsmennina sem geta nú hlakkað til að fara á Wembley. Þeir standa við bakið á okkur og fjölmenna á hvern einasta leik. Það er alltaf gaman að spila fyrir framan þá. Þeir hvöttu okkur til dáða og nú getum við hlakkað til stórleiks á Wembley. Vonandi komumst við alla leik í úrslitaleikinn."
TIL BAKA
Fór sem betur fer beint á mig!

,,Það var bara Simon á móti Simon á síðustu sekúndunum í leiknum! Hann lagði boltann frábærlega fyrir sig af markmanni að vera og náði fínasta skoti. Sem betur fer var skotið beint á mig og það bjargaði okkur trúlega. Við vorum mjög ánægðir með að halda aftur hreinu og tryggja sigurinn sem við stefndum að."
Simon gerði lítið úr sínu en sagðist gleðjast fyrir hönd stuðningsmanna Liverpool.
,,Við náðum að gleðja stuðningsmennina sem geta nú hlakkað til að fara á Wembley. Þeir standa við bakið á okkur og fjölmenna á hvern einasta leik. Það er alltaf gaman að spila fyrir framan þá. Þeir hvöttu okkur til dáða og nú getum við hlakkað til stórleiks á Wembley. Vonandi komumst við alla leik í úrslitaleikinn."
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar! -
| Sf. Gutt
Conor Bradley Leikmaður ársins hjá Norður Írum -
| Sf. Gutt
Þrjú stig duga! -
| Sf. Gutt
Með stærri stundum! -
| Sf. Gutt
Titillinn er í seilingarfjarlægð! -
| Sf. Gutt
Gleðilega páska! -
| Sf. Gutt
Sex stig duga! -
| Sf. Gutt
Trent að verða leikfær
Fréttageymslan